SlideShare a Scribd company logo
1 of 24
Download to read offline
GRÆNN
APRÍL
 08 | 04 | 11
2 | MORGUNBLAÐIÐ




Breytum heiminum á einum degi
Hvaða máli skiptir val
hvers og eins? Hvaða
áhrif getur lítil eyja
nyrst í Atlantshafi haft
á umhverfið? Verkefnið
Grænn apríl minnir
okkur á að það er ekki
sama hvernig við
göngum um jörðina og
auðlindirnar.




E
         nginn getur verið hlutlaus í
          því ábyrgðarmikla hlut-
          verki að bera ábyrgð á eig-
          in umhverfisáhrifum. Öll
          finnum við fyrir því ef
náttúran gefur sig undan ágangi
okkar.
  Grænn apríl minnir líka á, að ekki
þarf mikið til að koma miklum
breytingum til leiðar. Oftast nær
þarf bara að staldra við stund-
arkorn, kynna sér mál og vanda val.
Umhverfisvæni kaffibollinn er jafn-
góður og jafnvel ódýrari en hinn
valkosturinn. Náttúrukær hreinsi-
efnin fyrir heimilið virka jafnvel og
fara betur með heilsuna. Meira að
segja tískuvaran sem við kaupum
okkur getur verið væn og græn en
samt vakið athygli og aðdáun þar
sem við göngum um bæinn.
Hagkvæmasta leiðin
Að ástunda grænni lífsstíl þarf ekki                                                                                                                                                           Morgunblaðið/Ernir
að kosta meira eða minnka lífsgæði          Nauthólsvík Ylströndin er umhverfisvæn. Þangað finnst öllum ljúft að sækja, t.d. fötluðum börnum í Reykjadal sem á ströndina koma þegar sól skín og lífið er gott.
okkar. Þvert á móti getur græna
leiðin verið sú hagkvæmasta, fært           er að vekja landsmenn til betri vit-     ur aukist til muna á síðustu árum.       hennar á sama hátt og við gerum í         er til að meta allt það sem náttúran
okkur bætta heilsu og líðan.                undar um að gæta að umhverfi okk-          Síðast en ekki síst er það mark-       dag.                                      gefur okkur, staldra við og velta
   Að baki þessu framtaki standa at-        ar og náttúru. Um leið er Grænum         mið verkefnisins að hvetja til um-                                                 vöngum yfir eigin vali? Hvaða betri
                                            apríl ætlað að beina sjónum fólks að     ræðu um þau skref sem við þurfum         Náttúran lifnar við                       tími er til að taka nýja stefnu, vit-
hafnakonurnar Guðrún G. Berg-
mann, Valgerður Matthíasdótir,              þeim fyrirtækjum sem selja græna         að taka til að tryggja að komandi        Sumarið er að bresta á, grasið fer        andi að ef við leggjumst öll á eitt
Sólveig Eiríksdóttir og Maríanna            vöru og þjónustu, en framboðið á         kynslóðir taki við jörðinni í góðu       að grænka, dagurinn lengist og            getum við breytt heiminum á einum
Friðjónsdóttir, en markmið þeirra           umhverfis- og mannvænni vöru hef-        ásigkomulagi og geti notið ávaxta        náttúran lifnar við. Hvaða betri tími     degi?



08.04.2011
                     GRÆNN
                     APRÍL
                       08 | 04 | 11
                                      Útgefandi Árvakur
                                      Umsjón
                                      Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is
                                      Blaðamenn
                                      Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is
                                      Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is
                                      Elín Albertsdóttir elal@simnet.is
                                      Guðrún S. Guðlaugsdóttir
                                      gudrunsg@gmail.com
                                      Auglýsingar
                                      Katrín Theodórsdóttir kata@mbl.is
                                      Forsíðumyndina tók RAX í
                                      Hrafntinnuskeri.
                                      Prentun Landsprent ehf.

                                                                                                              16                                                                     12
                                                                       salka.is                    Umhverfisvænar                                                      Vor í lofti, segja grænu
                                                                                                 töskur og veski selj-                                                   konurnar; Guðrún,
    Njótum náttúrunnar                                                                            ast vel hjá Kolors.                                                  Maríanna og Vala Matt.

     við bæjarvegginn
     3. upplag væntanlegt

               Gönguferð
                með Reyni
            Ingibjartssyni,
      höfundi bókarinnar,
           frá Straumsvík
                 kl. 13.30
            sunnudaginn
                 17. apríl                                                                            15                                      14                                          6
                                                                                           Þórður og Karólína                        Meðalfjölskyldan                       Göngum ekki á gæði,
                Allir velkomnir                                                             rækta lífrænt. Eru                    framleiðir mikið af sorpi                 segir Þuríður Kristjáns-
                                                                                            hugsjónabændur.                        en getur sparað þar.                    dóttir í Norræna húsinu.
F Y R I R H R E I N N A L E I RTA U




                                                               VILTU VINNA GJAFAKÖRFU?

UMHVERFISSJÓÐURINN
Heilsa ehf óskar eftir umsóknum um Umhverfisstyrk Ecover
og Heilsu. Styrkurinn mun í ár vera að upphæð 300.000 kr.      LUKKULEIKURINN
Valið verður verkefni sem mun miða að bættri umhverfisvitund,
t.d. þróun námsefnis, rannsókna á vatnasvæðum eða              Taktu þátt í             lukkuleiknum í apríl:
strandlengju til að sporna við óæskilegri umgengni s.s.
frárennsli eða öðrum mengandi þáttum, hreinsun ákveðins        • Keyptu eina eða fleiri Ecover vöru í apríl
landsvæðis, endurvinnslu úrgangs, gerð námsefnis í
                                                               • Heftaðu kassakvittunina við lukkumiðann
umhverfisvernd eða eitthvað annað verkefni sem klárlega
mun nýtast til verndar íslenskri náttúru.
                                                               • Settu miðann í           kassann sem á að vera
                                                                 staðsettur í versluninni
Umsóknarfrestur er til 17. apríl næstkomandi, umsóknar-
eyðublöð og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á            4. maí drögum við úr innsendum miðum 10 stórar
www.heilsa.is                                                  gjafakörfur með           vörum og 20 minni gjafakörfur.
Styrkurinn verður afhentur í fyrsta sinn 30. apríl 2011, en
gert er ráð fyrir að veitt verði úr sjóðnum árlega í kringum
dag umhverfisins (25. apríl).
4 | MORGUNBLAÐIÐ




Borgin hagræðir og sýnir gott fordæmi
Verkefnið Græn spor í
starfsemi Reykjavík-
urborgar á að geta
minnkað umhverfis-
áhrif og sparað fé.
Hver vinnustaður get-
ur tekið þátt á eigin
forsendum. Verkefnið
                                                                                                                                                                        Eldhús Víða má stokka upp í umhverf-
er í fjórum skrefum                                                                                                                                                     ismálum svo sem í eldhúshaldinu.
sem spanna frá ein-
földum aðgerðum til
framkvæmda.




Í
     apríl mun Reykjavíkurborg
     hleypa af stokkunum nýju og
     áhugaverðu umhverfisverk-
     efni. „Um er að ræða kerfi
     sem fengið hefur nafnið Græn
skref í starfsemi Reykjavík-
urborgar. Umhverfis- og sam-
göngusvið annaðist undirbúning
kerfisins, en um er að ræða að-
ferðafræði sem þróuð var við Har-                                                                                                            Morgunblaðið/Árni Sæberg   Markmið Stefnan er víðtæk og tekur
vard-háskóla. Fólk frá öllum svið-     Hvatning „Einn af kostum þessa verkefnis er að það er hannað til að hvetja til breytinga neðanfrá. Ekki er um að ræða að         m.a. til fundahalds borgarinnar.
um borgarinnar hefur síðan komið       boð komi að ofan heldur ákveður hver vinnustaður hversu langt á að ganga,“ segir Eygerður Margrétardóttir.
að útfærslu og aðlögun í samræmi
við aðstæður og þarfir,“ segir Ey-     sorphirða, vinnuskóli, skrif-                                                       Eygerður segir erfitt að reikna
                                                                                Hægt að taka misstór skref
gerður Margrétardóttir, fram-          stofuhald og önnur þjónusta við                                                     eða áætla fyrirfram hver heild-
kvæmdastýra Staðardagskrár 21.         borgarbúa.                               Í hverju skrefi er því fengist við         arávinningurinn verður í krónum.
                                          Nokkur atriði einkenna Grænu          atriði eins og rafmagnsnotkun,                „En af þeim verkefnum sem áð-
Kerfi sem lagar sig að aðstæðum        skrefin og er stærsta einkennið að       húshitun, útgáfumál eða ferðalög           ur hefur verið ráðist í má sjá að
Undirbúningi að verkefninu var         verkefnið er skipulagt í fjórum          starfsmanna á vinnutíma. Hver              verulegar fjárhæðir geta sparast
hrundið af stað sl. haust, fyrir orð   áföngum sem hver og einn vinnu-          vinnustaður borgarinnar fær með            hjá borginni með réttum og um-
borgarstjóra. „Í hnotskurn má          staður á vegum borgarinnar getur         átakinu vissa forskrift til að vinna       hverfisvænum ákvörðunum. Sem
segja að þetta kerfi miði að því að    lagað sig að á eigin hraða og for-       með en ræður, eins og fyrr segir,          dæmi höfum við unnið að því að
gera allt starf borgarinnar            sendum.                                  hversu langt er farið.                     auka notkun á metani á vinnu-
grænna og vænna, en um leið að            „Fyrsti áfangi, eða sá sem við           „Einn af kostum þessa verkefnis         tækjum borgarinnar og ganga t.d.
stuðla að hagræðingu og sýna gott      köllum skref 1, byggist á frekar         er að það er þannig hannað að              allir sorpbílarnir fyrir metani í
fordæmi í verki. Lagt var af stað      einföldum aðgerðum sem krefjast          hvetja til breytinga neðan frá.            dag. Áætlað er að vegna þessa
með það að leiðarljósi að setja upp    lítils tilkostnaðar eða umstangs.        Ekki er um það að ræða að boð              sparist um 126.000 lítrar af dísil-
einfalt og aðgengilegt kerfi, með      Skref 2 innifelur aðgerðir sem           komi að ofan heldur ákveður hver           olíu á ári, eða sem svarar til rösk-         Skref Hvert spor getur verið skref í
skýrum leikreglum og mark-             geta kallað á meiri fyrirhöfn, og        vinnustaður fyrir sig hversu langt         lega 14 milljóna króna. Annað                átt til umhverfisvænna lífernis.
miðum, en um leið þess eðlis að        svo er skref 3 með enn umfangs-          á að ganga, og fær viðurkenningu           dæmi er breyting sem gerð var á
gæti hentað jafnfjölbreyttu starfi     meiri verkefni til að bæta um-           fyrir hvert skref sem tekst að             götulýsingu árið 2009 svo að ögn
og á sér stað á vegum borg-
arinnar,“ útskýrir Eygerður og
bendir á hve fjölþætt starfsemi
                                       hverfismál. Þegar komið er að
                                       skrefi 4 er um að ræða flóknari
                                       aðgerðir sem krafist geta meiri
                                                                                ljúka,“ segir Eygerður.
                                                                                Hægt að græða
                                                                                                                           meira myrkur þarf áður en kvikn-
                                                                                                                           ar á götuljósunum. Útkoman varð
                                                                                                                           að ljósin eru kveikt 300 klst.
                                                                                                                                                                          Þarf ekki að
borgarinnar sé – svo sem íþrótta-
og tómstundastarf, leik- og grunn-
                                       útgjalda og átaks. Þvert á þessi
                                       skref liggja svo skilgreindir und-
                                                                                Eins og sagt var í byrjun grein-
                                                                                arinnar er markmiðið með Grænu
                                                                                                                           skemur á ári hverju og sparnaður-
                                                                                                                           inn sem af því hlýst er í kringum
                                                                                                                                                                          vera dýrt að
skólakennsla, viðburðir og hátíðir,
viðhald gatna og opinna svæða,
                                       irþættir, s.s. endurvinnsla, sam-
                                       göngur, innkaup og orkumál.“
                                                                                skrefunum ekki aðeins umhverf-
                                                                                isvernd, heldur líka hagræðing.
                                                                                                                           13,5 milljónir.“
                                                                                                                           ai@mbl.is
                                                                                                                                                                          hugsa um
                                                                                                                                                                          umhverfið
                                                                                                                                                                          Stjórnendum hættir til að líta á
                                                                                                                                                                          umhverfisvæn vinnubrögð sem
                                                                                                                                                                          umstang og útgjaldalið. Mínútan
                                                                                                                                                                          sem það tekur starfsmanninn að
                                                                                                                                                                          slökkva á tölvunni kostar kannski
                                                                                                                                                                          50 kr. í launum en sparar bara 30
                                                                                                                                                                          kr. í rafmagn, eða hvað? „Hægt er
                                                                                                                                                                          að breyta miklu með lítilli fyr-
                                                                                                                                                                          irhöfn og nýjum vinnubrögðum.
                                                                                                                                                                          Vissulega getur tekið stund að
                                                                                                                                                                          ræsa tölvuna að morgni vinnu-
                                                                                                                                                                          dags, en hve lengi er fólk að
                                                                                                                                                                          sækja sér fyrsta kaffibolla dags-
                                                                                                                                                                          ins eða koma sér fyrir?“ segir Ey-
                                                                                                                                                                          gerður.
                                                                                                                                                                             „Gott dæmi er nýlegt útboð
                                                                                                                                                                          borgarinnar á ræstiþjónustu þar
                                                                                                                                                                          sem vistvænum starfsháttum var
                                                                                                                                                                          gefið aukið vægi. Fyrirtæki, sem
                                                                                                                                                                          hlotið hefur Svansmerkið, varð
                                                                                                                                                                          fyrir valinu. Þá er notast við um-
                                                                                                                                                                          hverfisvænni efni og öðrum að-
                                                                                                                                                                          ferðum beitt til fá jafngóða eða
                                                                                                                                                                          betri ræstingu. Það hefur sýnt sig
                                                                                                                                                                          í útboðum á vegum borgarinnar
                                                                                                                                                                          að slíkt getur einnig minnkað
                                                                                                                                                                          kostnað töluvert. Það kom t.d. í
                                                                                                                                                                          ljós þegar ræsting í leikskólum
                                                                                                                                                                          var boðin út nýverið en þá varð
                                                                                                                                             Morgunblaðið/Árni Sæberg     kostnaður vegna umhverf-
                                                                                Kaupmáttur Með innkaupum sínum getur Reykjavíkurborg hugsanlega stuðlað                   isvænnar ræstingar nokkuð lægri
                                                                                að auknu framboði og þróun á umhverfisvænum lausnum.                                      en raunkostnaður fyrir útboð.
                                                                                                                                                                             Þá á vitaskuld eftir að taka

                                                                                Borgin getur verið hvati                                                                  með í reikninginn að umhverf-
                                                                                                                                                                          isvænar ræstivörur færa ekki
                                                                                                                                                                          sterk og mögulega skaðleg efni
                                                                                                                                                                          inn í vinnuumhverfi starfsmanna.
                                                                                Eygerður segir það geta haft veruleg já-   skapað þær forsendur sem þarf til að           Eins hefur verið sýnt fram á að
                                                                                kvæð áhrif á framboð á markaði ef          framleiðendur og seljendur þrói og bjóði       umhverfisvæn hreinsiefni geta
                                                                                Reykjavíkurborg velji vörur og þjónustu    upp á vistvænar vörur. Þessi þróun getur       minnkað viðhald enda innihalda
                                                                                sem hlotið hafa umhverfisvottun. „Borg-    svo aftur auðveldað aðgengi almennings         þau ekki kemískar blöndur.“
                                                                                in er stórtæk í innkaupum og getur         að vistvænni vöru og þjónustu.“
Grænn apríl - aukablað Morgunblaðsins 8.04.2011
6 | MORGUNBLAÐIÐ




Neysla hefur
áhrif á
umhverfið
Sýning í Norræna húsinu varpar ljósi á
þær auðlindir sem þarf til að framleiða
matinn sem við setjum á diskinn. Breyttar
venjur geta haft mikil áhrif til batnaðar.




N
          eytandinn er í aðal-        áhrif á umhverfið og að bein teng-
           hlutverki þegar kemur      ing getur verið á milli þess hvort
           að verndun umhverf-        við veljum t.d. að borða ávexti í
           isins. Þetta er umfjöll-   dag eða fisk og hvort gengið er á
           unarefni áhugaverðrar      auðlindir náttúrunnar,“ segir Þur-
sýningar sem stendur nú yfir í        íður. „Neytandanum er sýnt hvað
Norræna húsinu. Þuríður Helga         liggur að baki matnum á disknum:
Kristjánsdóttir er umsjónarmaður      hvernig skordýr bera frjó á milli
sýningarinnar Manna – annars-         plantna, sem síðan verða að fóðri
konar sýning um mat:                  fyrir nautpening; hversu mikil
  „Sýninguna fáum við frá Resili-     vatn, landrými og orku þarf til að
ence Centre í Svíþjóð sem er sam-     rækta salathaus eða tómat og
starfsverkefni sænskra listamanna     koma alla leið í innkaupapokann.
og vistfræðinga. Viðfangsefnið er     Sem dæmi um þær leiðir sem
hvernig matarvenjur okkar hafa        farnar eru til að koma skilaboð-
                                      unum áleiðis er stafli af 400 vatns-
                                      flöskum. Þetta er það magn vatns
                                      sem þarf til að framleiða eina
                                      flösku af bjór, enda þarf að vökva

    PÆGILEGT
                                      vandlega akrana til að rækta gott
                                      bygg og humla. Hinn almenni
                                      neytandi hefur yfirleitt enga hug-

                &
                                      mynd um hversu miklu er kostað
                                      til við framleiðslu drykkjarins í
                                      glasinu.“


  UMHV ERFIS-
                                      Umhverfistossar?
                                      Þuríður segir boðskap sýning-

    VÆNT                              arinnar eiga mikið erindi við Ís-
                                      lendinga. „Mælingar sýna að Ís-
                                      lendingar er eru meðal þeirra
                                      þjóða sem hafa hvað stærst „um-
                                      hverfisfótspor“ á hvern ein-
                                      stakling. Að meðaltali hefur hver                                                                                                                          Morgunblaðið/Sigurgeir S
                                      Íslendingur rösklega fjórfalt meiri           Valkostir Þuríður Helga Kristjándóttir segir það rýri ekki lífsgæði fólks að hlífa auðlindum jarðar. „En það má breyta
                                      umhverfisáhrif en dæmigerður                  miklu með því að vera meðvitaður um þau áhrif sem við höfum með vali okkar í matvöruversluninni.“
                                      Bandaríkjamaður og halda þó
                                      flestir að fólk þar vestra sé mestu           fara skynsamlega með auðlindir                 vænan bjór, velja lífrænt ræktaðar         en hjá hinum Norðurlandaþjóð-
                                      umhverfisskussarnir.“                         náttúrunnar.                                   vörur, og innlendar vörur sem              unum. Bæði krefst hvert kíló af
                                         Hluti af stóru umhverfisfótspori             „En það má breyta miklu með                  ekki hafa verið fluttar um langan          kjöti sem framleitt er mikils
                                      Íslendingsins skýrist af háum al-             því að vera meðvitaður um þau                  veg.“                                      magns ræktarlands og einnig má
                                      mennum lífsgæðum. Þuríður segir               áhrif sem við höfum með vali okk-                Að breyta neyslunni með þess-            ætla að aukin neysla magurs fisks
                                      tilgang sýningarinnar ekki að                 ar í matvöruversluninni,“ segir                um hætti getur líka gert heilsunni         á kostnað feits kjöts myndi hafa
                                      mæla gegn neyslu og að ekki þurfi             hún. „Það kann að hafa mun minni               gott. „Á Íslandi er t.d. kjötneysla        jákvæð áhrif á heilsufar.“
                                      að tileinka sér meinlætalíf til að            umhverfisáhrif að velja t.d. vist-             tvöfalt meiri og fiskneysla minni          ai@mbl.is


      Baggubag eru sterkir,
      litríkir, umhverfisvænir
      pokar sem rúma jafn
      mikið og venjulegur
      plastpoki.

          kr. 1299.-




                                                                                                    Morgunblaðið/Helgi Bjarnason
                                      Framleiðsla Ekki stendur öllum á sama um hvernig staðið er að ræktun alidýra.



                                      Framleiðslan sé siðræn
      Fallegir fjölnota               Sýningunni í Norræna húsinu lýkur í           leiða vistvæn egg og lífrænt ræktað
      postulínsbollar með             lok apríl og verður af því tilefni efnt til   svínakjöt og hafa dýrin það hreinlega
                                      ráðstefnu um aðbúnað dýra í íslensk-          nokkuð fínt á þeim bæjum. En í verk-                                                                                         Reuters
      sílikonloki og haldi.
                                      um landbúnaði. Þuríður segir þar ým-          smiðjubúskap með alifugla og grís er           Skortur Afleiðingar neyslu á einum stað geta komið fram þar sem síst væntir.
                                      islegt vel gert, en ástæðu til að hafa        aðbúnaður oft skelfilegur.“
          kr. 1950.-
                                                                                                                                   Val okkar getur bitnað á öðrum
                                      áhyggjur af þróuninni á sumum svið-              Þuríður segir alla – bæði bændur,
                                      um.                                           dýr og neytendur– eiga að geta notið
                                         „Aðbúnaður í mjólkurframleiðslu og         góðs af bættum framleiðsluaðferðum.
                                      sauðfjárrækt er almennt ágætur, en            „Ég þykist vita að neytendur væru              Neysluvenjur Íslendings nyrst í Atlants-   vatnsfrekar í ræktun en ræktaðar í
                                      framleiðsla á kjúklingum, eggjum og           flestir fúsir að borga meira fyrir kjöt-       hafi geta haft víðtæk áhrif. Áhrifin eru   löndum þar sem almenningur býr við
                                      svínakjöti er oft ekki með þeim hætti         vöru vitandi að dýrið hefði verið alið og      ekki aðeins á náttúruna heldur einnig á    vatnsskort. Með því að velja slíka vöru
                                      sem neytendur myndu vilja sjá. Finna          því slátrað á siðrænan hátt, rétt eins         lífsgæði fólks hinum megin á hnett-        er því verið að leggja enn þyngri byrðar
                                      má örfáar undantekningar þar sem              og neytendur hafa tekið vel við sér í          inum, að sögn Þuríðar. „Til dæmis má       en fólk grunar á þá sem síst mega við
                                      frumkvöðlar hafa tekið sig til og fram-       kaupum á lífrænni vöru,“ segir hún.            finna í hillum verslana afurðir sem eru    því.“
OLÍS er þátttakandi í umhverfisverkefninu GRÆNN APRÍL
PIPARTBWA - SÍA - 110757




                                                                                                          Með sölu á fjölnota kaffimálum stuðlar Olís
                                                                                                          að umhverfisvernd. Kaffimál Olís kostar
                                                                                                          aðeins 2.290 kr. og því fylgir kaffiáfylling út
                                                                                                          árið. Minnkum ruslið og hugsum grænt.

                                                                                                          Með umhverfisstefnu sinni vill Olís stuðla að
                                                                                                          því að hver kynslóð skili landinu og auðlind-
                                                                                                          um þess í betra horfi til þeirrar næstu.




                            Grænn apríl er verkefni sem hópur áhugafólks um umhverfismál hrinti í framkvæmd. Markmiðið er að fá ríkisstjórnina, sveitarfélög, fyrirtæki, félagasamtök og
                            einstaklinga til að kynna vöru, þekkingu og þjónustu sem er græn og umhverfisvæn og styður við sjálfbæra framtíð á Íslandi. Með sameinuðu átaki er ætlunin
                            að gera umhverfisumræðuna skemmtilega, líflega og sjálfsagða fyrir alla Íslendinga. Nánari upplýsingar á graennapril.is.
8 | MORGUNBLAÐIÐ




Viðskiptavinirnir kunna að
meta að fyrirtækið tekur afstöðu
Kaffitár fékk í fyrravor
viðurkenningu Svans-
merkisins, fyrst ís-
lenskra kaffiveitinga-
húsa. Viðskiptavinirnir
eru fljótir að aðlagast
umhverfisvænni
vinnubrögðum.



A
          ðalheiður Héðinsdóttir,
           forstjóri Kaffitárs, segir
           að í örfáum tilfellum hafi
           viðleitni fyrirtækisins til
           að vera umhverfisvænna
valdið viðskiptavinum pirringi.
„Það hefur helst verið vegna þess
að við tókum upp þá reglu að ekki
er lengur hægt að fá drykkinn í
pappírsmáli ef hans verður neytt
inni á kaffihúsinu. Sumir hafa
nefnilega vanist því að setjast nið-
ur um stund en halda svo af stað
með drykkinn sinn og við það fólk
segjum við að sjálfsagt sé að færa
innihald bollans í pappamál á leið-
inni út.“
   Þessi ákvörðun var tekin til að
draga úr notkun einnota umbúða
og þannig minnka umhvefisáhrif
kaffisölunnar. „Þetta eina skref
kallaði á endurskipulagningu því
með færri pappamálum jókst upp-
vaskið töluvert. Mest var breyt-
ingin í kaffihúsinu í Leifsstöð þar
sem áður höfðu nánast allir drykk-                                                                                                                                                      Morgunblaðið/Árni Sæberg
ir verið afgreiddir í pappamáli. Úr      Sorpflokkun Aðalheiður Héðinsdóttir bendir á að umhverfisstefnan komi vel út fyrir rekstur. „Sparast hafa um 40% af sorphirðugjöldum og munar vel um það.“

                                                                                 varð að við þurftum á endanum að


 Minnistöflur
                                                                                 bæta við aukastarfsmanni,“ segir
                                                                                 Aðalheiður. „Þetta er aukið um-
                                                                                 stang í fyrstu, en smám saman sé
  Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er                                     ég að þetta kemst upp í vana og
  undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel                            munar á endanum lítið um að
  fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í                                   gæta þess að safna bollunum,
  prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap.                             stafla þeim rétt fyrir þvottinn og
                                                                                 ganga svo frá á sinn stað.“
    www.birkiaska.is                                                             Fyrst með Svansmerkið
                                                                                 Þessi nýja stefna með pappamálin




        ÍKUR
                                                                                 var hluti af þeim skilyrðum sem
                                                                                 Kaffitár þurfti að uppfylla til að
                                                                                 hljóta Svansmerkið síðasta vor,




    LITR OPI
                                                                                 fyrst íslenskra kaffihúsa. Að-
                                                                                 alheiður segir að þeir fáu sem hafi
                                                                                 látið breytingarnar pirra sig hafi
                                                                                 fljótt jafnað sig og að viðskiptavin-
                                                                                 irnir hafi varla fundið fyrir öðrum




       FFIS
                                                                                 breytingum sem Svansvottunin
                                                                                 kallaði eftir.




     KA
                                                                                    „Viðskiptavinir eru mjög með-
                                                                                 vitaðir um mikilvægi þess að hafa                                                            Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
                                                                                 ekki slæm áhrif á umhverfið.              Kaffi Ætíð hressir sopinn og það er ekki amalegt að fá afslátt.
                                                                                 Þetta er þenkjandi fólk sem kann
                                                                                 að meta að fyrirtæki taki afstöðu
                              dag!!
                  er málið í
       KEEP CUP
       - Umhverfi
                   svæ nt og fjöln
                                  ota ferðam
                                      annaðu
                                             ál                                  og er meira en til í að leggja sitt
                                                                                 af mörkum og laga sig að breyt-
                                                                                 ingunum.“
                                                                                                                           Viðskiptavinirnir spara líka
                            tina og h                           191 144
                                                                                    Meðal annarra skrefa sem stigin
                 þér með li
                                                                Kaffihús



        - Leiktu      útlit
                                                                                 voru er að sykurinn er ekki lengur        Umhverfisvænni rekstur hjá Kaffitári er ekki aðeins hagfelldur náttúrunni.
           þitt eigið
                    +
                                                                                 hafður frammi í litlu bréfi, heldur       Hvatning til enn minni notkunar á einnota umbúðum er að kaffihúsin bjóða
                                                                                 í gamaldags „sykurbyssum“ og              gestum afslátt ef þeir koma með eigin drykkjarmál.
                                                                                 þannig hægt að minnka umbúða-                „Þetta hefur til dæmis gefist vel í kaffihúsinu okkar á Höfðatorgi þar sem
       3O kr.afslámáli
                  ttur       af
                                                                                 notkun. Munnþurrkur eru heldur            margir borgarstarfsmenn eru í húsinu. Þeir leggja þá leið sína til okkar með
                   ota                                                           ekki hafðar uppi við heldur þurfa         sína bolla og könnur og fá 30 króna afslátt af hverjum einasta bolla. Við
       kaffi í fjöln                                                              viðskiptavinirnir að biðja um þær.        spörum umbúðir og uppvask, og neytandinn fær enn betra verð á kaffisop-
                                                                                 „Þetta eru litlir hlutir sem safnast      anum.“
                                                                                 fljótt upp. Það getur t.d. verið
                                                                                 mjög auðvelt að kippa fimm serví-
                                                                                 ettum með einni kökusneið af ein-
                                                                                 skærum vana, en þurfa kannski           þessu ekki aðeins að minnka plast-         Aðalheiðar fer þessi nákvæma
                                                                                 ekki nema eina servíettu eða jafn-      notkun heldur einnig að spara.“            flokkun ekki aðeins vel með um-
                                                                                 vel enga.“                                                                         hvefið heldur kemur sér líka vel
                                                                                                                         Rusl í sjö flokkum
                                                                                                                                                                    fyrir reksturinn. „Okkur reiknast
                                                                                 Önnur breyting er að samlokurnar        Aðalheiður segir að frá því fyrsta         til að hafa sparað um 40% af sorp-
                                                                                 sem útbúnar eru daglega í eldhúsi       kaffihús Kaffitárs var opnað fyrir         hirðugjöldum og fyrir fyrirtæki af
                                                                                 Kaffitárs í Njarðvík eru ekki leng-     sautján árum hafi fyrirtækið alltaf        okkar stærð eru þetta engar smá-
                                                                                 ur innpakkaðar í einnota plast-         reynt að ástunda umhverfisvæn              tölur. Það munar verulega um
                                                                                 poka. „Þeirri breytingu fylgdi          vinnubrögð. Á fyrstu árunum hafi           gjöldin fyrir hvert kíló af blönd-
                                                                                 óneitanlega viss stofnkostnaður,        t.d. verið lögð mikil áhersla á            uðu sorpi annars vegar og líf-
                                                                                 því við þurftum að fjárfesta í sér-     flokkun úrgangs. Til að hljóta             rænum úrgangi hins vegar. Svo
                                                                                 stökum fjölnota plastílátum sem         Svansmerkið þurfti að innleiða             eru engin gjöld fyrir pappa, plast
       www.kaffitar.is                                                           síðan þarf að safna og þrífa ræki-
                                                                                 lega á milli nota. Til lengri tíma
                                                                                                                         nýtt flokkunarkerfi svo núna er
                                                                                                                         rusl frá öllum kaffihúsum Kaffi-
                                                                                                                                                                    og ál ef búið er að flokka ruslið
                                                                                                                                                                    rétt.“
                                                                                 litið er samt ljóst að við erum með     társ flokkað í sjö flokka. Að sögn         ai@mbl.is
MORGUNBLAÐIÐ | 9




Snæfellingarnir eru í fararbroddi
Stærsta rannsókn-
armiðstöð heimsins í
ferðamálum vottar
Snæfellsnesið. Íbúarnir
fylgjast vel með og gera
kröfur í umhverfismál-
um og sveitarfélagið
kaupir aðeins vottað.



S
            næfellsnes er fyrsta land-
             svæðið í Evrópu sem fær
             umhverfisvottun Green-
             Check-samtakanna og það
             fjórða í heiminum. Krist-
inn Jónasson bæjarstjóri í Snæ-
fellsbæ segir undirbúningsferlið hafi
krafist mikillar vinnu, enda sveit-
arfélögunum settar strangar kröfur
                       til að fá slíka al-
                       þjóðlega vottun.
                           „Ég held að á
                       engan sé hallað
                       þótt ég segi að
                       hjónin Guðrún og
                       Guðlaugur heit-
                       inn Bergmann
                       hafi ýtt okkur af
                       stað í þessum efn-
                       um,“ segir Krist-
Kristinn
                       inn „Við urðum til
Jónasson
                       dæmis fyrsta
sveitarfélag landsins til að starfa           Ólafsvík Nú gera íbúarnir kröfur til sveitarfélaga á Nesinu um að þau standi sig vel í umhverfismálum, að sögn bæjarstjórans í Snæfellsbæ.
markvisst samkvæmt umhverf-
isstefnunni Staðardagskrá 21. Guð-            ýmsar kröfur í umhverfismálum.                dæmis pappír og þvottaefni. Íbúarnir                flest heimilin á svæðinu.“             ur náist í átt að sjálfbærni. Auk þess
laugur var stórhuga maður og lét sér          Tvær hafnir á svæðinu hafa fengið             eru vel með á nótunum og fylgjast                      „Þessi viðurkenndu áströlsku sam-   styður vottunin við bakið á mik-
það ekki nægja, heldur hvatti okkur           Bláfánann, sem er alþjóðlegt um-              með því að stefnunni sé fylgt eftir.                tök meta árangurinn reglulega og       ilvægum atvinnugreinum, fram-
til að falast eftir alþjóðlegri umhverf-      hverfismerki sem hefur þann tilgang           Breytingin á hugarfari íbúanna er                   þannig fáum við hlutlausar upplýs-     leiðslugreinum og ferðaþjónustu,“
isvottun. Því takmarki var náð í júní         að stuðla að verndun umhverfis                sannarlega mikil og jákvæð og hefur                 ingar um frammistöðu okkar. Það er     segir Kristinn Jónasson bæjarstjóri í
2008. Við erum ákaflega stolt af því          hafna.“                                       skilað sér með ýmsum hætti inn á                    því líklegra að raunverulegur árang-   Snæfellsbæ. karlesp@simnet
að vera fyrsta landsvæðið í Evrópu               Sveitarfélögin ásamt Þjóðgarð-
til að fá slíka umhverfisvottun.“             inum Snæfellsjökli hafa sett sér sam-
                                              eiginlega stefnu um sjálfbæra þróun
Íbúarnir gera kröfur                          með sérstaka áherslu á umhverf-
EarthCheck-vottunarsamtökin eru í             isvæna ferðaþjónustu á svæðinu. Í
eigu ferðamálasamtakanna í Ástr-              stefnunni er meðal annars kveðið á
alíu, ríkisins og háskóla. Um er að           um að láta vinnuafl, vörur og þjón-
ræða stærstu rannsóknamiðstöð                 ustu af svæðinu njóta forgangs.
ferðamála í heiminum og er mark-                 „Við setjum okkur það markmið að
miðið að stuðla að sjálfbærni í ferða-        bæta okkur á hverju ári. Í grunnskól-
þjónustunni.                                  anum hjá okkur var í vetur tekin upp
    „Þegar við vorum að stíga fyrstu          kennsla í átthagafræðum. Nemend-
skrefin í þessari vinnu var gert hálf-        urnir læra meðal annars um um-
gert grín að okkur, vísur á þorrablót-        hverfi sitt og uppruna. Þetta er
um og svo framvegis. Í dag er staðan          spennandi verkefni. Sorpmálin hafa
allt önnur. Nú gera íbúarnir kröfur           tekið miklum breytingum í öllum
til sveitarfélaga hérna á Snæfellsnesi        sveitarfélögunum, núna er sorpið
um að þau standi sig vel í umhverf-           flokkað og það endurunnið eins og                                                                           „Þú finnur góðan stað
ismálum. Grænfáninn blaktir við hún           hægt er. Vörur sem sveitarfélögin
í grunnskólum á svæðinu, en til að fá         kaupa þurfa að vera sérstaklega                                                                              til þess að sofa á þínu
að flagga honum þarf að uppfylla              vottaðar sem umhverfisvænar, til                                                                              græna eyra hjá okkur!“


Erlendir nemar
voru frumkvöðlar
Litríkar flokkunarstöðvar eru í Háskóla Íslands, en
þar falla til um 300 tonn af sorpi á ári.
Undanfarna mánuði hefur verið unnið
ötullega að því að koma á heildstæðri
                                              blöð og tímarit og svörtu pokarnir eru
                                              ætlaðir undir almennt sorp. Allir pokar
                                                                                                            Grænn kostur á
flokkun sorps í Háskóla Íslands. Í þessu
skyni hafa verið settar upp flokk-
unarstöðvar, sem eru samtals um eitt
hundrað í öllum byggingum skólans. Sig-
                                              sem notaðir eru á flokkunarstöðvunum
                                              eru umhverfisvænir og brotna því niður í
                                              náttúrunni.
                                                 „Hér var talsvert flokkað fyrir, en sorp
                                                                                                            ferðalögum um Ísland
ríður Björnsdóttir rekstrarstjóri fast-       sem til fellur í öllum byggingum háskól-
eigna Háskóla Íslands segir kerfið ein-       ans er líklega hátt í 300 tonn á ári. Nem-                                               Farfuglaheimilin eru góður kostur fyrir meðvitaða ferðalanga
falt.                                         endurnir eru um tíu þúsund og starfs-
    „Þetta er írskt kerfi frá Ecodepo en      menn eru nærri tvö þúsund, svo það
                                                                                                                                       sem vilja að dvölin hafi sem minnst umhverfisáhrif.
flutt hingað til landsins í samvinnu við      segir sig sjálft að magnið er verulegt.
Gámaþjónustuna. Pokarnir eru losaðir          Áður en byrjað var að flokka fyrir alvöru                             Fa
                                                                                                                      rfugla           Þegar leggja á land undir fót getur þú valið á milli 36 farfuglaheimila.
eftir þörfum í viðeigandi gáma og Gáma-       var svokallað almennt sorp samtals 212
                                                                                                                             he
                                                                                                                t
                                                                                                            Græn




                                                                                                                                       Þar af eru 2 svansvottuð heimili og 10 Græn farfuglaheimili.
                                                                                                                               imili




þjónustan sér svo um að koma sorpinu          tonn á ári, mismunandi eftir deildum                              re
                                                                                                                                       Á heimilunum er unnið frábært starf til að draga úr áhrifum á
                                                                                                                            el
                                                                                                              G




                                                                                                                     e n H o st
til endurvinnslu. Þetta er stílhreint kerfi   eins og gefur að skilja. Það voru erlendir
og litríkt og fer vel í allskonar umhverfi    nemendur og kennarar á Verkfræði- og                                                     umhverfið – og ávallt tekið vel á móti þér.
skólans.“                                     náttúruvísindasviði sem þrýstu á um úr-
                                              bætur í sorpmálum skólans og öfluðu
Fjórir litir                                                                                                                           Allar nánari upplýsingar finnur þú á vef okkar hostel.is
                                              átakinu stuðnings alls staðar innan skól-
Flokkunarstöðvarnar frá Ecodepo er            ans. Fyrstu flokkunarstöðvarnar voru
hægt að fá í mörgum litum en Háskóli Ís-      settar þar upp, en nú er sem sagt búið
lands notar fjóra. Í rauðu pokana fara        að setja upp þessar litríku stöðvar í öll-
flöskur og dósir sem eru með skilagjaldi.     um deildum,“ segir Sigríður Björnsdóttir
Í þá grænu fara tómar umbúðir, bæði           rekstrarstjóri fasteigna Háskóla Íslands.          Farfuglar T Borgartúni 6 T 105 Reykjavík T Sími 575 6700 T info@hostel.is T www.hostel.is
fernur og plast. Bláu pokarnir eru undir      karlesp@mbl.is
10 | MORGUNBLAÐIÐ




Starfsemi í sátt við náttúruna
Umhverfismálin eru í
brennidepli hjá Farfugl-
um. Öll farfuglaheimilin,
36 talsins, þurfa að upp-
fylla skilyrði á sviði um-
hverfismála til að vera
innan keðjunnar. Endur-
vinnsla, almennings-
samgöngur, endurnýt-
ing og fræðsla.



V
          ið stefnum að því að fjölga
           grænum farfuglaheimilum
           og umhverfisvænum val-                                                                                                                                                     Gisting Farfuglaheimilið að Berunesi í
           kostum í ferðaþjónustu á                                                                                                                                                   Berufirði austur á landi.
           Íslandi. Núna bíðum við
spennt eftir nýju gæða- og umhverf-                                                                                                                                                   fylla strangar kröfur sem taka á öllu
isstjórnunarkerfi Ferðamálastofu                                                                                                                                                      í starfinu, s.s. orkunotkun og hvaða
sem verður öllum sem starfa í grein-                                                                                                                                                  efni eru notuð til hreingerninga og í
inni mikilvægt,“ segir Ásta Kristín                                                                                                                        Morgunblaðið/Árni Sæberg   matvöru. Í umhverfisstjórn-
Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri Far-              Umhverfisvitund „Fjölga þarf grænum farfuglaheimilum og umhverfisvænum valkostum í ferðaþjónustu á Íslandi,“ segir                 unarkerfinu eru árlega sett fram
fugla í umhverfis- og gæðamálum.                   Ásta Kristín Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri Farfugla í umhverfis- og gæðamálum.                                                  skýr og mælanleg markmið í um-
   Farfuglaheimilin á Íslandi eru alls                                                                                                                                                hverfismálum og þau síðan gerð upp
36 talsins og byggist starfsemi                    hverjum degi. Þetta er afskaplega          þannig í nútímasamfélagi að þar er         fyrir umhverfið en hægt er að gera           í skýrslu til Umhverfisstofnunar.
þeirra allra á þeirri stefnu í um-                 skemmtilegt umhverfi að vinna í og         ekkert undanskilið, ekki einu sinni        sitt besta til að þjónusta fólk þannig          Utan Reykjavíkur uppfylla tíu
hverfismálum sem Farfuglar hafa                    frábært að geta haft áhrif til betri       hvernig klósettpappírinn er eða með        að ferðalagið hafi sem minnst um-            farfuglaheimili allar kröfur sem þarf
mótað – bæði hér heima og erlendis.                vegar,“ segir Ásta Kristín. „Ábyrgð        hvernig penna þú skrifar á póst-           hverfisáhrif,“ segir Ásta.                   svo þau geti kallað sig Grænt far-
                                                   Farfugla og samtaka okkar liggur           kort.“                                        „Gestirnir kjósa þann valkost og          fuglaheimili.
Betri og grænni                                    sérstaklega í því að vera góð fyr-                                                    Farfuglar líta svo á að þeim beri að            „Svanurinn getur verið þungur í
                                                                                              Gestirnir eru meðvitaðir                                                                vöfum fyrir smærri farfuglaheimili
„Starfsemi okkar hefur fengið marg-                irmynd og vekja ferðamenn til um-                                                     gera gestum eins auðvelt fyrir og
víslega viðurkenningu fyrir að vera í              hugsunar um hvernig draga megi úr          Öll farfuglaheimilin þurfa að upp-         hægt er. Svo er það okkar ljúfa              enda mikil vinna í kringum ut-
góðri sátt við náttúruna. Slíkt er                 áhrifum ferðalaga og daglegs lífs á        fylla lágmarksskilyrði á sviði um-         skylda að upplýsa þá gesti sem ekki          anumhald og mælingar. Þessi tíu
gott klapp á bakið og veitir okkur                 umhverfið. Til að geta það þurfa           hverfismála til að vera innan keðj-        eru eins meðvitaðir, svo auk þess að         heimili eru ólík heimili og hafa hvert
hvatningu til að verða enn betri og                heimilin að standa sig vel í öllum         unnar. Þar er meðal annars tekið til       fá góða aðstöðu og þjónustu reynum           sín séreinkenni en eiga það sameig-
grænni. Mestu skiptir samt að finna                þáttum sem snúa að umhverfinu,             þátta eins og endurvinnslu og end-         við að blása þeim anda í brjóst og           inlegt að vilja leggja sitt af mörkum
velvilja og ánægju gestanna okkar á                bæði stórum og smáum. Og lífið er          urnýtingar, umhverfissjónarmiða            vera gott fordæmi.“                          við umhverfisvernd, og til að hjálpa
                                                                                              við innkaup, hvetja skal til notkunar                                                   gestum sínum að njóta umhverfisins
                                                                                                                                         Skemmtilegar leiðir                          og náttúrunnar. Grænu farfugla-
                                                                                              á almenningssamgöngum og fræða
                                                                                              gestina um nærumhverfið.                   Farfuglaheimilin í Reykjavík eru             heimilin hafa í fjölbreytileika sínum


   Fix Töframassinn
                                                                                                 „Gestir farfuglaheimilanna eru al-      tvö; annað í Laugardalnum og hitt í          fundið skemmtilegar leiðir til að
                                                                                              mennt afar meðvitaðir um umhverf-          miðborginni. Bæði eru þau Svans-             vinna með umhverfi sínu og að-
                                                                                              ismál, enda að stórum hluta fólk frá       vottuð og eru einu gististaðirnir á          stæðum, auk þess að uppfylla þau
                                                                                              Norður-Evrópu sem er vant því að           höfuðborgarsvæðinu sem hafa feng-            viðmið sem farið er fram á við þá
                                Hreinsar, fægir og verndar samtímis                           gera vel í umhverfismálum. Þegar           ið slíka viðurkenningu. Til að geta          sem bera það merki,“ segir Ásta
                                                                                              þarf að fljúga til landsins er ferða-      flaggað Svaninum, sem er umhverf-            Kristín Þorsteinsdóttir að síðustu.
                                                                                              lagið í eðli sínu kannski ekki gott        ismerki Norðurlanda, þarf að upp-            sbs@mbl.is
                                                     - Fitu- og kýsilleysandi
                                                           - Húðvænt



                                                                                              Svanur er bót í samkeppni
                                                                - Náttúrulegt
                                                                     - Mjög drjúgt


                                                    Svampur
                                                   fylgir með                                 Prentmet hefur unnið
                                                                                              að því að fá Svans-
                                                                                              vottun. Afstaða fólks til
   Hentar vel til þrifa á blöndunartækjum, vöskum, ryðfríu stáli, áli, kopar,
   messing, gleri, plasti, lökkuðum flötum, kristal, keramiki, postulíni o.fl.
                                                                                              umhverfismála er að
                                                                                              breytast. Umsóknarferli
 Húsasmiðjan - Byko - Fjarðarkaup - Tengi - Melabúðin - Verkfæralagerinn - Eyjatölvur
 Miðstöðin Vestmannaeyjum - Pottar og prik Akureyri - Rafsjá Sauðárkróki - Áfangar Keflavík   fræðandi og gefandi.
 Skipavík Stykkishólmi - Nesbakki Neskaupsstað - Vélaleiga Húsavíkur - Verslanir Rönning




                                                                                              S
 Litabúðin Ólafsvík - Tengi - Byggt og búið - SR byggingavörur Siglufirði - Núpur Ísafirði               vanurinn, Norræna um-
 Óskaþrif Hólmavík - Heildsöludreifing: Ræstivörur ehf.                                                   hverfismerkið, hefur skap-
                                                                                                          að sér sess sem mikilvæg-
                                                                                                          asta umhverfismerkið á
                                                                                                          Norðurlöndunum. Starfs-
                                                                                              fólk Prentmets í Reykjavík hefur
                                                                                              unnið að því að fyrirtækið fái Svans-
                                                                                              vottun og er sú vinna á lokastigi.

        Flottar og öðruvísi                                                                   Hermann Sverrisson innkaupastjóri
                                                                                              segir að uppfylla þurfi ýmis skilyrði
                                                                                              til að fyrirtækið fái að slíka vottun.
                                                                                                                                                                                                       Morgunblaðið/Árni Sæberg
                                                                                                                                         Prentarinn „Kröfurnar taka til allrar starfsemi fyrirtækisins, frá framleiðslu til
                                                                                                                                         úrgangs,“ segir Hermann Sverrisson, innkaupastjóri Prentmets.
                                                                                                  „Við þurftum að gera grein fyrir
                                                                                              öllum efnum sem notuð eru við fram-        irtækið hljóti þessa vottun. Afstaða         Þegar þátttakendum könnunarinnar
                                                                                              leiðsluna til að standast þær kröfur       almennings til umhverfismála hefur           var sýnt merki Svansins sögðust
                                                                                              sem gerðar eru til fyrirtækja sem          tekið miklum breytingum til hins             73% þekkja merkið. Umhverf-
                                                                                              óska eftir heimild til að nota Svans-      betra á síðustu árum. Við finnum það         isstofnun er rekstraraðili Svansins á
                                                                                              merkið,“ segir Hermann. „Þetta á til       líka á viðskiptavinum að auknar              Íslandi.
                                                                                              dæmis við um allan pappír, prent-          kröfur eru gerðar í þessum efnum.
                                                                                                                                         Þetta á sérstaklega við um mat-              Upplýsandi og skemmtilegt
                                                                                              farva, lökk, fólíur og hreinsiefni. Inn-
                                                                                              kaupaferlinu hjá okkur hefur verið         vælaiðnaðinn og ferðaþjónustuna.             Umsóknarferlið hefur verið verið
                  Umhverfisvænar tískutöskur                                                  breytt og allur úrgangur er nú flokk-      Ég er sannfærður um að samkeppn-             fræðandi og gefandi, segir Hermann.
                                                                                              aður og sem mest fer í endurvinnslu.       isstaða Prentmets styrkist eftir að          „Þetta hefur verið um margt upplýs-
    Handunnar úr sælgætisbréfum, dagblöðum, gosdósaflipum o.fl.                               Í raun má segja að kröfurnar taki til      við fáum þessa vottun, ávinningurinn         andi og vinnan hefur verið skemmti-
                                                                                              allrar starfsemi fyrirtækisins, frá        er því töluverður.“                          leg. Maður finnur það alveg að af-
                          Fyrir hverja selda tösku er plantað tré                             framleiðslu til úrgangs.“                     Svanurinn er opinbert umhverf-            staða fólks til umhverfismála er að
                                                                                                                                         ismerki Norrænu ráðherranefnd-               taka breytingum, sem er auðvitað
                                                                                              Starfsmenn áhugasamir                      arinnar og merkið er langþekktasta           hið besta mál. Sjálfur er ég ekki frá
                         Framleiddar eftir Fair Trade stefnunni
                                                                                              Hermann segir að starfsfólk Prent-         umhverfismerkið hér á landi, sam-            því hugsunarhátturinn hafi breyst til
                                                                                              mets hafi verið áhugasamt um að            kvæmt nýlegri könnun Capacent                batnaðar í þessum efnum eftir að við
             Endursöluaðilar
                                                                                              vinna í sameiningu að því að fyr-          Gallup. Þegar þátttakendur voru              fórum að vinna markvisst að því að fá
                                                                                              irtækið fái Svansvottunina.                beðnir um nefna eitthvert umhverf-           Svansvottun. Ég hvet því fyrirtæki
                    HRÍM                                                                         „Já, þegar þetta var fyrst kynnt        ismerki sem þeir könnuðust við þá            og stofnanir til að huga að þessum
    EMAMI         hönnunarhús       PÓLEY                                                     voru viðtökurnar jákvæðar, en hér          nefndu 45% aðspurðra Svaninn en              málum,“ segir Hermann Sverrisson
     Laugavegi       Akureyri     Vestmannaeyjum                www.kolors.is                 starfa um eitt hundrað manns og all-       innan við 6% nefndu þau umhverf-             innkaupastjóri Prentmets.
                                                                                              ir hafa verið áhugasamir um að fyr-        ismerki sem næst komu í röðinni.             karlesp@simnet.is
MORGUNBLAÐIÐ | 11




Starfsfólkið
er með á
nótunum
Olís hefur unnið skipulega að umhverfis-
og uppgræðslumálum í tvo áratugi.
Reynt er að taka mið af umhverfisvernd,
s.s. meðferð á vörum, förgun efna, end-                                                                         Morgunblaðið/Sigurður Bogi                                 Morgunblaðið/Sigurgeir S
                                                     Árborg Vel þykir staðið að skipulagi og umhverfismálum við stöð Olís á Selfossi.          Olís Styðjum málefni og umhverfismálin rauð-
urnýtingu umbúða, vöruþróun og fleira.               Fyrirtækið fékk viðurkenningu fyrir stöðina þar sem og í Mosfellsbæ og Garðabæ.           ur þráður í starfinu, segir Sigurður K. Pálsson




S
         igurður K. Pálsson, for-
          stöðumaður markaðssviðs
          Olís, segir að fyrirtækið
          styrki árlega fjárhags-
          lega fjölmörg verkefni á




                                         Græn skref
sviði umhverfismála, auk heldur
sem umhverfismálin séu í raun
rauður þráður í öllu starfi. „Við
leggjum ríka áherslu á stuðning
við samfélagsmál af ýmsum toga,
enda er stefna Olís að stuðla að




                                        Græða heiminn
því að hver kynslóð skili landinu
og auðlindum þess í betra horfi til
þeirrar næstu. Listinn yfir þau
verkefni sem við höfum styrkt
fjárhagslega er langur og þegar
hann er skoðaður kemur berlega í
ljós að umhverfis- og uppgræðslu-
mál eru áberandi.“
Allt sem til fellur
Olís tekur þátt í verkefninu Grænn
apríl og segir Sigurður að vonandi
aukist umræða starfsfólks fyr-
irtækisins um umhverfismál enn
frekar
   „Þetta gefur okkur hjá Olís til-
efni til að fara enn betur yfir ýmsa
þætti er varða umhverfismál, ræða
hvað vel er gert og ekki síður á
hvaða sviðum við getum bætt okk-
ur. Starfsfólk er almennt vel með á
nótunum; allt sorp sem til fellur er
flokkað hjá okkur og sent til end-
urvinnslu. Þar nefni ég sem dæmi
bylgjupappa og aðrar umbúðir,
                                         Örlitlar breytingar t.d. á heim-
dagblöð og einnota umbúðir. Allar
okkar þjónustustöðvar taka á móti         ilisrekstri og innkaupavenjum
rafhlöðum og rafgeymum sem síð-
an fara í endurvinnslu, kerta-           gera jörðina að betri stað fyrir
afgöngum söfnum við saman, sem          komandi kynslóðir. Hvetjandi bók
fara til Sólheima í Grímsnesi, á                                                                                   Við getum frá fyrstu stundu bætt
mörgum þjónustustöðvum að-              sem hjálpar okkur að taka fyrstu
skiljum við gúmmí frá járni á                                                                                 umhverfi barnanna okkar og forðað þeim
                                                  grænu skrefin.
þurrkublöðum og svona mætti                                                                                         frá aukaefnum í mat, bleyjum og
áfram telja. Síðast en ekki síst
söfnum við saman úrgangsolíu sem                                                                                               hreinlætisvörum.
er endurunnin eða fargað á við-                                                                                       Góð bók fyrir grænt uppeldi.
urkenndan hátt.“
   Olís þjónustar mörg fyrirtæki og
stofnanir sem leggja ríka áherslu á
að nota einungis umhverfisvottaðar
vörur.
   „Olís sér Snæfellsbæ fyrir
rekstrarvörum, en sveitarfélagið
setur það skilyrði að allar vörur
séu merktar viðurkenndu umhverf-
ismerki. Þær vörur sem við bjóð-
um sveitarfélaginu uppfylla þessi
skilyrði og sömu sögu er að segja
um aðra viðskiptavini sem sér-
staklega óska eftir því að vörurnar
séu vottaðar af viðurkenndum að-
ilum,“ segir Sigurður.
Hlotið viðurkenningar
Olís hefur hlotið umhverf-
isverðlaun Reykjavíkur og við-          64 grænar, bráðskemmtilegar
urkenningar fyrir fallegar lóðir. Þá
                                        leiðbeiningar um samsetningu
hafa Garðabær, Mosfellsbær og
Árborg einnig veitt félaginu við-       matar, matarinnkaup og kaup-                                                                     Grænt uppeldi eins og það
urkenningar, en í öllum þessum
sveitarfélögum rekur félagið þjón-       hegðun, hvað beri að sækjast                                                                    gerist best: Hér njóta börn
                                                                                         Þessi nútímasjúkdómur
ustustöðvar sem rómaðar eru fyrir       eftir og hvað sé rétt að forðast.                                                                og fullorðnir 20 gönguleiða
hve vel hefur tekist til með upp-                                                    dafnar með unnum matvörum
byggingu í sátt við umhverfið.                                                                                                               í nágrenni Reykjavíkur og
                                                                                       og of miklum sykri. Hér er
   „Þegar þjónustustöðvar eru
byggðar eða endurnýjaðar eru um-
                                                                                                                                                læra að umgangast
                                                                                      græna leiðin notuð og sigur
hverfisstaðlar hafðir að leiðarljósi.                                                                                                         náttúruna af virðingu.
Ég nefni sem dæmi umbúðalausa                                                        unninn á kvillanum með réttu
sölu á smurolíu, rúðuvökva og                                                          mataræði og án allra lyfja.
frostlegi. Þá leggjum við mikla
áherslu á góðan aðbúnað starfs-
fólks og umhverfi til að tryggja ör-
yggi, heilbrigði og vellíðan þeirra,“               salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík
segir Sigurður K. Pálsson að síð-
ustu.
karlesp@simnet.is
12 | MORGUNBLAÐIÐ




                                                                                                      Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Vellíðan Í ungbarnavörum frá Libero er hvorki að finna ilm- né litarefni, segir Hildur Björk Gunnarsdóttir.




Ilmandi vörur og
umhverfisvænar                                                                                                                     Mergsjúgum
Libero eru vinsælar barnavörur, svo sem bleiur. Þróunarstarf miðar
að því að auka gæði barnavara, gera þær umhverfisvænni og draga
úr mengun. Ó.Johnson &Kaaber er með umboðið hér á landi.                                                                           ekki Móður jörð
Þ
         að skiptir höfuðmáli að
          börnunum líði vel og húð
                                            „Ungbarnavörurnar eru sér-
                                          staklega eftirtektarverðar en í
                                                                                     raka og dregur úr ertingu. Þá
                                                                                     hjálpar ekstrakt úr sykurrófum
                                                                                                                                   Vor er í lofti, aprílmánuður blasir við. Hópur fólks
          þeirra haldist mjúk og          þeim er hvorki að finna ilm- né lit-       húðinni að viðhalda raka.                     ákvað að þetta yrði grænn mánuður í ár og sem og
          heilbrigð. Og fátt er ynd-      arefni eða önnur óæskileg efni á              „Lykt gegnir mikilvægu hlut-
          islegra en ilmur af ung-        borð við parabena,“ segir Hildur           verki varðandi tengslamyndun ung-             næstu fimm árin. Guðrún Bergmann og Maríanna
barni,“ segir Hildur Björk Gunn-          Björk. „Þannig kemur framleiðand-          barna og engin ástæða til að spilla
arsdóttir hjá Ó. Johnson & Kaaber         inn til móts við vaxandi kröfur            þeim mikilvæga ferli með ilm-                 Friðjónsdóttir eru í forsvari.
sem flytur inn Libero-barnavör-           neytenda umhverfisvænna vara –             efnum. Það er líka skoðun Libero-
urnar. Libero-bleiur og aðrar             og víst er að börnin njóta einnig          framleiðandans að börn megi bara




                                                                                                                                   V
barnavörur eru framleiddar af SCA         góðs af því.“                              vel ilma eins og börn,“ segir Hildur                     ið viljum með þessu átaki     vistvænan hátt. Takmarkið er að
Hygiene Products, sem hefur vel                                                      Björk.                                                    vekja athygli á þeim         sjálfbærara Ísland verði raunveru-
                                          Barnaolía, krem og sjampó
mótaða stefnu í umhverfismálum.                                                         Hjá SCA Hygiene Products er                            vörum og þjónustu sem        leiki. Með því að auka þekkingu á
                                          Meðal þess sem finna má í ung-             stöðug þróunarvinna í gangi. Mark-                        heyrir til þess flokks sem   hvað er vistvænt og hægt að velja
Engin óæskileg litarefni                  barnavörulínunni eru einnota               mið fyrirtækisins er þríþætt í                            við nefnum grænan og         erum við að hvetja fólk til að fara
Við framleiðslu á Libero-bleium           þvottaklútar, barnaolía og krem,           þessu tilliti: Að auka gæði barna-            umhverfisvænan,“ segir Guðrún            inn á þá braut í innkaupum sínum
hefur fyrirtækið dregið úr losun          sjampó, undirlag fyrir bleiuskipti         varanna, gera þær umhverfisvænni              sem þekkt er fyrir baráttu sína fyr-     að kaupa umhverfisvænar og vott-
koltvísýrings í andrúmsloftið um          og einnig brjóstahaldarainnlegg            og draga úr mengun við fram-                  ir heilbrigðum lífsstíl. „Við vonum      aðar vörur. Og helst að þær séu
50% síðan 1987 og stefnir að því að       fyrir mæðurnar. Allar vörurnar, að         leiðslu þeirra.                               að eftir fimm ár verði grænn apr-        framleiddar á Íslandi. Þannig get-
minnka þessa losun um 20% í við-          því síðastnefnda undanskildu, eru             „Þetta getur allt haldist í hend-          ílmánuður orðinn svo eðlilegur hluti     um við stutt við íslenskt hagkerfi og
bót. Nær allar bleiur frá Libero          unnar úr norrænu hráefni og í              ur,“ segir Hildur. „Libero-vörur              tilveru okkar að allir hinir mánuðir     atvinnusköpun.“
hafa nú hlotið umverfisvottun             þeim er að finna ýmist rapsolíu eða        eru mjög góðar fyrir börnin – en              ársins verði líka orðnir grænir.            Maríanna hefur lengi starfað við
Norðurlanda, Svaninn, sem og nýja         sykurrófuekstrakt. Rapsolían er rík        ekki síður fyrir umhverfið þannig             Þetta er vitundarvakning sem             sjónvarp og var þekktur rallöku-
ungbarnavörulínan.                        að E-vítamíni sem gefur húðinni            að allir græða!“                              minnir á hve margt er framleitt á        maður á árum áður. „Ég hlakka til




                                                            Láttu hjartað ráða




                                                                         Fæst í verslunum Hagkaups og Bónus · www.lífrænt.is
Grænn apríl - aukablað Morgunblaðsins 8.04.2011
Grænn apríl - aukablað Morgunblaðsins 8.04.2011
Grænn apríl - aukablað Morgunblaðsins 8.04.2011
Grænn apríl - aukablað Morgunblaðsins 8.04.2011
Grænn apríl - aukablað Morgunblaðsins 8.04.2011
Grænn apríl - aukablað Morgunblaðsins 8.04.2011
Grænn apríl - aukablað Morgunblaðsins 8.04.2011
Grænn apríl - aukablað Morgunblaðsins 8.04.2011
Grænn apríl - aukablað Morgunblaðsins 8.04.2011
Grænn apríl - aukablað Morgunblaðsins 8.04.2011
Grænn apríl - aukablað Morgunblaðsins 8.04.2011
Grænn apríl - aukablað Morgunblaðsins 8.04.2011

More Related Content

Grænn apríl - aukablað Morgunblaðsins 8.04.2011

  • 2. 2 | MORGUNBLAÐIÐ Breytum heiminum á einum degi Hvaða máli skiptir val hvers og eins? Hvaða áhrif getur lítil eyja nyrst í Atlantshafi haft á umhverfið? Verkefnið Grænn apríl minnir okkur á að það er ekki sama hvernig við göngum um jörðina og auðlindirnar. E nginn getur verið hlutlaus í því ábyrgðarmikla hlut- verki að bera ábyrgð á eig- in umhverfisáhrifum. Öll finnum við fyrir því ef náttúran gefur sig undan ágangi okkar. Grænn apríl minnir líka á, að ekki þarf mikið til að koma miklum breytingum til leiðar. Oftast nær þarf bara að staldra við stund- arkorn, kynna sér mál og vanda val. Umhverfisvæni kaffibollinn er jafn- góður og jafnvel ódýrari en hinn valkosturinn. Náttúrukær hreinsi- efnin fyrir heimilið virka jafnvel og fara betur með heilsuna. Meira að segja tískuvaran sem við kaupum okkur getur verið væn og græn en samt vakið athygli og aðdáun þar sem við göngum um bæinn. Hagkvæmasta leiðin Að ástunda grænni lífsstíl þarf ekki Morgunblaðið/Ernir að kosta meira eða minnka lífsgæði Nauthólsvík Ylströndin er umhverfisvæn. Þangað finnst öllum ljúft að sækja, t.d. fötluðum börnum í Reykjadal sem á ströndina koma þegar sól skín og lífið er gott. okkar. Þvert á móti getur græna leiðin verið sú hagkvæmasta, fært er að vekja landsmenn til betri vit- ur aukist til muna á síðustu árum. hennar á sama hátt og við gerum í er til að meta allt það sem náttúran okkur bætta heilsu og líðan. undar um að gæta að umhverfi okk- Síðast en ekki síst er það mark- dag. gefur okkur, staldra við og velta Að baki þessu framtaki standa at- ar og náttúru. Um leið er Grænum mið verkefnisins að hvetja til um- vöngum yfir eigin vali? Hvaða betri apríl ætlað að beina sjónum fólks að ræðu um þau skref sem við þurfum Náttúran lifnar við tími er til að taka nýja stefnu, vit- hafnakonurnar Guðrún G. Berg- mann, Valgerður Matthíasdótir, þeim fyrirtækjum sem selja græna að taka til að tryggja að komandi Sumarið er að bresta á, grasið fer andi að ef við leggjumst öll á eitt Sólveig Eiríksdóttir og Maríanna vöru og þjónustu, en framboðið á kynslóðir taki við jörðinni í góðu að grænka, dagurinn lengist og getum við breytt heiminum á einum Friðjónsdóttir, en markmið þeirra umhverfis- og mannvænni vöru hef- ásigkomulagi og geti notið ávaxta náttúran lifnar við. Hvaða betri tími degi? 08.04.2011 GRÆNN APRÍL 08 | 04 | 11 Útgefandi Árvakur Umsjón Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Karl Eskil Pálsson karlesp@simnet.is Elín Albertsdóttir elal@simnet.is Guðrún S. Guðlaugsdóttir gudrunsg@gmail.com Auglýsingar Katrín Theodórsdóttir kata@mbl.is Forsíðumyndina tók RAX í Hrafntinnuskeri. Prentun Landsprent ehf. 16 12 salka.is Umhverfisvænar Vor í lofti, segja grænu töskur og veski selj- konurnar; Guðrún, Njótum náttúrunnar ast vel hjá Kolors. Maríanna og Vala Matt. við bæjarvegginn 3. upplag væntanlegt Gönguferð með Reyni Ingibjartssyni, höfundi bókarinnar, frá Straumsvík kl. 13.30 sunnudaginn 17. apríl 15 14 6 Þórður og Karólína Meðalfjölskyldan Göngum ekki á gæði, Allir velkomnir rækta lífrænt. Eru framleiðir mikið af sorpi segir Þuríður Kristjáns- hugsjónabændur. en getur sparað þar. dóttir í Norræna húsinu.
  • 3. F Y R I R H R E I N N A L E I RTA U VILTU VINNA GJAFAKÖRFU? UMHVERFISSJÓÐURINN Heilsa ehf óskar eftir umsóknum um Umhverfisstyrk Ecover og Heilsu. Styrkurinn mun í ár vera að upphæð 300.000 kr. LUKKULEIKURINN Valið verður verkefni sem mun miða að bættri umhverfisvitund, t.d. þróun námsefnis, rannsókna á vatnasvæðum eða Taktu þátt í lukkuleiknum í apríl: strandlengju til að sporna við óæskilegri umgengni s.s. frárennsli eða öðrum mengandi þáttum, hreinsun ákveðins • Keyptu eina eða fleiri Ecover vöru í apríl landsvæðis, endurvinnslu úrgangs, gerð námsefnis í • Heftaðu kassakvittunina við lukkumiðann umhverfisvernd eða eitthvað annað verkefni sem klárlega mun nýtast til verndar íslenskri náttúru. • Settu miðann í kassann sem á að vera staðsettur í versluninni Umsóknarfrestur er til 17. apríl næstkomandi, umsóknar- eyðublöð og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á 4. maí drögum við úr innsendum miðum 10 stórar www.heilsa.is gjafakörfur með vörum og 20 minni gjafakörfur. Styrkurinn verður afhentur í fyrsta sinn 30. apríl 2011, en gert er ráð fyrir að veitt verði úr sjóðnum árlega í kringum dag umhverfisins (25. apríl).
  • 4. 4 | MORGUNBLAÐIÐ Borgin hagræðir og sýnir gott fordæmi Verkefnið Græn spor í starfsemi Reykjavík- urborgar á að geta minnkað umhverfis- áhrif og sparað fé. Hver vinnustaður get- ur tekið þátt á eigin forsendum. Verkefnið Eldhús Víða má stokka upp í umhverf- er í fjórum skrefum ismálum svo sem í eldhúshaldinu. sem spanna frá ein- földum aðgerðum til framkvæmda. Í apríl mun Reykjavíkurborg hleypa af stokkunum nýju og áhugaverðu umhverfisverk- efni. „Um er að ræða kerfi sem fengið hefur nafnið Græn skref í starfsemi Reykjavík- urborgar. Umhverfis- og sam- göngusvið annaðist undirbúning kerfisins, en um er að ræða að- ferðafræði sem þróuð var við Har- Morgunblaðið/Árni Sæberg Markmið Stefnan er víðtæk og tekur vard-háskóla. Fólk frá öllum svið- Hvatning „Einn af kostum þessa verkefnis er að það er hannað til að hvetja til breytinga neðanfrá. Ekki er um að ræða að m.a. til fundahalds borgarinnar. um borgarinnar hefur síðan komið boð komi að ofan heldur ákveður hver vinnustaður hversu langt á að ganga,“ segir Eygerður Margrétardóttir. að útfærslu og aðlögun í samræmi við aðstæður og þarfir,“ segir Ey- sorphirða, vinnuskóli, skrif- Eygerður segir erfitt að reikna Hægt að taka misstór skref gerður Margrétardóttir, fram- stofuhald og önnur þjónusta við eða áætla fyrirfram hver heild- kvæmdastýra Staðardagskrár 21. borgarbúa. Í hverju skrefi er því fengist við arávinningurinn verður í krónum. Nokkur atriði einkenna Grænu atriði eins og rafmagnsnotkun, „En af þeim verkefnum sem áð- Kerfi sem lagar sig að aðstæðum skrefin og er stærsta einkennið að húshitun, útgáfumál eða ferðalög ur hefur verið ráðist í má sjá að Undirbúningi að verkefninu var verkefnið er skipulagt í fjórum starfsmanna á vinnutíma. Hver verulegar fjárhæðir geta sparast hrundið af stað sl. haust, fyrir orð áföngum sem hver og einn vinnu- vinnustaður borgarinnar fær með hjá borginni með réttum og um- borgarstjóra. „Í hnotskurn má staður á vegum borgarinnar getur átakinu vissa forskrift til að vinna hverfisvænum ákvörðunum. Sem segja að þetta kerfi miði að því að lagað sig að á eigin hraða og for- með en ræður, eins og fyrr segir, dæmi höfum við unnið að því að gera allt starf borgarinnar sendum. hversu langt er farið. auka notkun á metani á vinnu- grænna og vænna, en um leið að „Fyrsti áfangi, eða sá sem við „Einn af kostum þessa verkefnis tækjum borgarinnar og ganga t.d. stuðla að hagræðingu og sýna gott köllum skref 1, byggist á frekar er að það er þannig hannað að allir sorpbílarnir fyrir metani í fordæmi í verki. Lagt var af stað einföldum aðgerðum sem krefjast hvetja til breytinga neðan frá. dag. Áætlað er að vegna þessa með það að leiðarljósi að setja upp lítils tilkostnaðar eða umstangs. Ekki er um það að ræða að boð sparist um 126.000 lítrar af dísil- einfalt og aðgengilegt kerfi, með Skref 2 innifelur aðgerðir sem komi að ofan heldur ákveður hver olíu á ári, eða sem svarar til rösk- Skref Hvert spor getur verið skref í skýrum leikreglum og mark- geta kallað á meiri fyrirhöfn, og vinnustaður fyrir sig hversu langt lega 14 milljóna króna. Annað átt til umhverfisvænna lífernis. miðum, en um leið þess eðlis að svo er skref 3 með enn umfangs- á að ganga, og fær viðurkenningu dæmi er breyting sem gerð var á gæti hentað jafnfjölbreyttu starfi meiri verkefni til að bæta um- fyrir hvert skref sem tekst að götulýsingu árið 2009 svo að ögn og á sér stað á vegum borg- arinnar,“ útskýrir Eygerður og bendir á hve fjölþætt starfsemi hverfismál. Þegar komið er að skrefi 4 er um að ræða flóknari aðgerðir sem krafist geta meiri ljúka,“ segir Eygerður. Hægt að græða meira myrkur þarf áður en kvikn- ar á götuljósunum. Útkoman varð að ljósin eru kveikt 300 klst. Þarf ekki að borgarinnar sé – svo sem íþrótta- og tómstundastarf, leik- og grunn- útgjalda og átaks. Þvert á þessi skref liggja svo skilgreindir und- Eins og sagt var í byrjun grein- arinnar er markmiðið með Grænu skemur á ári hverju og sparnaður- inn sem af því hlýst er í kringum vera dýrt að skólakennsla, viðburðir og hátíðir, viðhald gatna og opinna svæða, irþættir, s.s. endurvinnsla, sam- göngur, innkaup og orkumál.“ skrefunum ekki aðeins umhverf- isvernd, heldur líka hagræðing. 13,5 milljónir.“ ai@mbl.is hugsa um umhverfið Stjórnendum hættir til að líta á umhverfisvæn vinnubrögð sem umstang og útgjaldalið. Mínútan sem það tekur starfsmanninn að slökkva á tölvunni kostar kannski 50 kr. í launum en sparar bara 30 kr. í rafmagn, eða hvað? „Hægt er að breyta miklu með lítilli fyr- irhöfn og nýjum vinnubrögðum. Vissulega getur tekið stund að ræsa tölvuna að morgni vinnu- dags, en hve lengi er fólk að sækja sér fyrsta kaffibolla dags- ins eða koma sér fyrir?“ segir Ey- gerður. „Gott dæmi er nýlegt útboð borgarinnar á ræstiþjónustu þar sem vistvænum starfsháttum var gefið aukið vægi. Fyrirtæki, sem hlotið hefur Svansmerkið, varð fyrir valinu. Þá er notast við um- hverfisvænni efni og öðrum að- ferðum beitt til fá jafngóða eða betri ræstingu. Það hefur sýnt sig í útboðum á vegum borgarinnar að slíkt getur einnig minnkað kostnað töluvert. Það kom t.d. í ljós þegar ræsting í leikskólum var boðin út nýverið en þá varð Morgunblaðið/Árni Sæberg kostnaður vegna umhverf- Kaupmáttur Með innkaupum sínum getur Reykjavíkurborg hugsanlega stuðlað isvænnar ræstingar nokkuð lægri að auknu framboði og þróun á umhverfisvænum lausnum. en raunkostnaður fyrir útboð. Þá á vitaskuld eftir að taka Borgin getur verið hvati með í reikninginn að umhverf- isvænar ræstivörur færa ekki sterk og mögulega skaðleg efni inn í vinnuumhverfi starfsmanna. Eygerður segir það geta haft veruleg já- skapað þær forsendur sem þarf til að Eins hefur verið sýnt fram á að kvæð áhrif á framboð á markaði ef framleiðendur og seljendur þrói og bjóði umhverfisvæn hreinsiefni geta Reykjavíkurborg velji vörur og þjónustu upp á vistvænar vörur. Þessi þróun getur minnkað viðhald enda innihalda sem hlotið hafa umhverfisvottun. „Borg- svo aftur auðveldað aðgengi almennings þau ekki kemískar blöndur.“ in er stórtæk í innkaupum og getur að vistvænni vöru og þjónustu.“
  • 6. 6 | MORGUNBLAÐIÐ Neysla hefur áhrif á umhverfið Sýning í Norræna húsinu varpar ljósi á þær auðlindir sem þarf til að framleiða matinn sem við setjum á diskinn. Breyttar venjur geta haft mikil áhrif til batnaðar. N eytandinn er í aðal- áhrif á umhverfið og að bein teng- hlutverki þegar kemur ing getur verið á milli þess hvort að verndun umhverf- við veljum t.d. að borða ávexti í isins. Þetta er umfjöll- dag eða fisk og hvort gengið er á unarefni áhugaverðrar auðlindir náttúrunnar,“ segir Þur- sýningar sem stendur nú yfir í íður. „Neytandanum er sýnt hvað Norræna húsinu. Þuríður Helga liggur að baki matnum á disknum: Kristjánsdóttir er umsjónarmaður hvernig skordýr bera frjó á milli sýningarinnar Manna – annars- plantna, sem síðan verða að fóðri konar sýning um mat: fyrir nautpening; hversu mikil „Sýninguna fáum við frá Resili- vatn, landrými og orku þarf til að ence Centre í Svíþjóð sem er sam- rækta salathaus eða tómat og starfsverkefni sænskra listamanna koma alla leið í innkaupapokann. og vistfræðinga. Viðfangsefnið er Sem dæmi um þær leiðir sem hvernig matarvenjur okkar hafa farnar eru til að koma skilaboð- unum áleiðis er stafli af 400 vatns- flöskum. Þetta er það magn vatns sem þarf til að framleiða eina flösku af bjór, enda þarf að vökva PÆGILEGT vandlega akrana til að rækta gott bygg og humla. Hinn almenni neytandi hefur yfirleitt enga hug- & mynd um hversu miklu er kostað til við framleiðslu drykkjarins í glasinu.“ UMHV ERFIS- Umhverfistossar? Þuríður segir boðskap sýning- VÆNT arinnar eiga mikið erindi við Ís- lendinga. „Mælingar sýna að Ís- lendingar er eru meðal þeirra þjóða sem hafa hvað stærst „um- hverfisfótspor“ á hvern ein- stakling. Að meðaltali hefur hver Morgunblaðið/Sigurgeir S Íslendingur rösklega fjórfalt meiri Valkostir Þuríður Helga Kristjándóttir segir það rýri ekki lífsgæði fólks að hlífa auðlindum jarðar. „En það má breyta umhverfisáhrif en dæmigerður miklu með því að vera meðvitaður um þau áhrif sem við höfum með vali okkar í matvöruversluninni.“ Bandaríkjamaður og halda þó flestir að fólk þar vestra sé mestu fara skynsamlega með auðlindir vænan bjór, velja lífrænt ræktaðar en hjá hinum Norðurlandaþjóð- umhverfisskussarnir.“ náttúrunnar. vörur, og innlendar vörur sem unum. Bæði krefst hvert kíló af Hluti af stóru umhverfisfótspori „En það má breyta miklu með ekki hafa verið fluttar um langan kjöti sem framleitt er mikils Íslendingsins skýrist af háum al- því að vera meðvitaður um þau veg.“ magns ræktarlands og einnig má mennum lífsgæðum. Þuríður segir áhrif sem við höfum með vali okk- Að breyta neyslunni með þess- ætla að aukin neysla magurs fisks tilgang sýningarinnar ekki að ar í matvöruversluninni,“ segir um hætti getur líka gert heilsunni á kostnað feits kjöts myndi hafa mæla gegn neyslu og að ekki þurfi hún. „Það kann að hafa mun minni gott. „Á Íslandi er t.d. kjötneysla jákvæð áhrif á heilsufar.“ að tileinka sér meinlætalíf til að umhverfisáhrif að velja t.d. vist- tvöfalt meiri og fiskneysla minni ai@mbl.is Baggubag eru sterkir, litríkir, umhverfisvænir pokar sem rúma jafn mikið og venjulegur plastpoki. kr. 1299.- Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Framleiðsla Ekki stendur öllum á sama um hvernig staðið er að ræktun alidýra. Framleiðslan sé siðræn Fallegir fjölnota Sýningunni í Norræna húsinu lýkur í leiða vistvæn egg og lífrænt ræktað postulínsbollar með lok apríl og verður af því tilefni efnt til svínakjöt og hafa dýrin það hreinlega ráðstefnu um aðbúnað dýra í íslensk- nokkuð fínt á þeim bæjum. En í verk- Reuters sílikonloki og haldi. um landbúnaði. Þuríður segir þar ým- smiðjubúskap með alifugla og grís er Skortur Afleiðingar neyslu á einum stað geta komið fram þar sem síst væntir. islegt vel gert, en ástæðu til að hafa aðbúnaður oft skelfilegur.“ kr. 1950.- Val okkar getur bitnað á öðrum áhyggjur af þróuninni á sumum svið- Þuríður segir alla – bæði bændur, um. dýr og neytendur– eiga að geta notið „Aðbúnaður í mjólkurframleiðslu og góðs af bættum framleiðsluaðferðum. sauðfjárrækt er almennt ágætur, en „Ég þykist vita að neytendur væru Neysluvenjur Íslendings nyrst í Atlants- vatnsfrekar í ræktun en ræktaðar í framleiðsla á kjúklingum, eggjum og flestir fúsir að borga meira fyrir kjöt- hafi geta haft víðtæk áhrif. Áhrifin eru löndum þar sem almenningur býr við svínakjöti er oft ekki með þeim hætti vöru vitandi að dýrið hefði verið alið og ekki aðeins á náttúruna heldur einnig á vatnsskort. Með því að velja slíka vöru sem neytendur myndu vilja sjá. Finna því slátrað á siðrænan hátt, rétt eins lífsgæði fólks hinum megin á hnett- er því verið að leggja enn þyngri byrðar má örfáar undantekningar þar sem og neytendur hafa tekið vel við sér í inum, að sögn Þuríðar. „Til dæmis má en fólk grunar á þá sem síst mega við frumkvöðlar hafa tekið sig til og fram- kaupum á lífrænni vöru,“ segir hún. finna í hillum verslana afurðir sem eru því.“
  • 7. OLÍS er þátttakandi í umhverfisverkefninu GRÆNN APRÍL PIPARTBWA - SÍA - 110757 Með sölu á fjölnota kaffimálum stuðlar Olís að umhverfisvernd. Kaffimál Olís kostar aðeins 2.290 kr. og því fylgir kaffiáfylling út árið. Minnkum ruslið og hugsum grænt. Með umhverfisstefnu sinni vill Olís stuðla að því að hver kynslóð skili landinu og auðlind- um þess í betra horfi til þeirrar næstu. Grænn apríl er verkefni sem hópur áhugafólks um umhverfismál hrinti í framkvæmd. Markmiðið er að fá ríkisstjórnina, sveitarfélög, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga til að kynna vöru, þekkingu og þjónustu sem er græn og umhverfisvæn og styður við sjálfbæra framtíð á Íslandi. Með sameinuðu átaki er ætlunin að gera umhverfisumræðuna skemmtilega, líflega og sjálfsagða fyrir alla Íslendinga. Nánari upplýsingar á graennapril.is.
  • 8. 8 | MORGUNBLAÐIÐ Viðskiptavinirnir kunna að meta að fyrirtækið tekur afstöðu Kaffitár fékk í fyrravor viðurkenningu Svans- merkisins, fyrst ís- lenskra kaffiveitinga- húsa. Viðskiptavinirnir eru fljótir að aðlagast umhverfisvænni vinnubrögðum. A ðalheiður Héðinsdóttir, forstjóri Kaffitárs, segir að í örfáum tilfellum hafi viðleitni fyrirtækisins til að vera umhverfisvænna valdið viðskiptavinum pirringi. „Það hefur helst verið vegna þess að við tókum upp þá reglu að ekki er lengur hægt að fá drykkinn í pappírsmáli ef hans verður neytt inni á kaffihúsinu. Sumir hafa nefnilega vanist því að setjast nið- ur um stund en halda svo af stað með drykkinn sinn og við það fólk segjum við að sjálfsagt sé að færa innihald bollans í pappamál á leið- inni út.“ Þessi ákvörðun var tekin til að draga úr notkun einnota umbúða og þannig minnka umhvefisáhrif kaffisölunnar. „Þetta eina skref kallaði á endurskipulagningu því með færri pappamálum jókst upp- vaskið töluvert. Mest var breyt- ingin í kaffihúsinu í Leifsstöð þar sem áður höfðu nánast allir drykk- Morgunblaðið/Árni Sæberg ir verið afgreiddir í pappamáli. Úr Sorpflokkun Aðalheiður Héðinsdóttir bendir á að umhverfisstefnan komi vel út fyrir rekstur. „Sparast hafa um 40% af sorphirðugjöldum og munar vel um það.“ varð að við þurftum á endanum að Minnistöflur bæta við aukastarfsmanni,“ segir Aðalheiður. „Þetta er aukið um- stang í fyrstu, en smám saman sé Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er ég að þetta kemst upp í vana og undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel munar á endanum lítið um að fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í gæta þess að safna bollunum, prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. stafla þeim rétt fyrir þvottinn og ganga svo frá á sinn stað.“ www.birkiaska.is Fyrst með Svansmerkið Þessi nýja stefna með pappamálin ÍKUR var hluti af þeim skilyrðum sem Kaffitár þurfti að uppfylla til að hljóta Svansmerkið síðasta vor, LITR OPI fyrst íslenskra kaffihúsa. Að- alheiður segir að þeir fáu sem hafi látið breytingarnar pirra sig hafi fljótt jafnað sig og að viðskiptavin- irnir hafi varla fundið fyrir öðrum FFIS breytingum sem Svansvottunin kallaði eftir. KA „Viðskiptavinir eru mjög með- vitaðir um mikilvægi þess að hafa Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson ekki slæm áhrif á umhverfið. Kaffi Ætíð hressir sopinn og það er ekki amalegt að fá afslátt. Þetta er þenkjandi fólk sem kann að meta að fyrirtæki taki afstöðu dag!! er málið í KEEP CUP - Umhverfi svæ nt og fjöln ota ferðam annaðu ál og er meira en til í að leggja sitt af mörkum og laga sig að breyt- ingunum.“ Viðskiptavinirnir spara líka tina og h 191 144 Meðal annarra skrefa sem stigin þér með li Kaffihús - Leiktu útlit voru er að sykurinn er ekki lengur Umhverfisvænni rekstur hjá Kaffitári er ekki aðeins hagfelldur náttúrunni. þitt eigið + hafður frammi í litlu bréfi, heldur Hvatning til enn minni notkunar á einnota umbúðum er að kaffihúsin bjóða í gamaldags „sykurbyssum“ og gestum afslátt ef þeir koma með eigin drykkjarmál. þannig hægt að minnka umbúða- „Þetta hefur til dæmis gefist vel í kaffihúsinu okkar á Höfðatorgi þar sem 3O kr.afslámáli ttur af notkun. Munnþurrkur eru heldur margir borgarstarfsmenn eru í húsinu. Þeir leggja þá leið sína til okkar með ota ekki hafðar uppi við heldur þurfa sína bolla og könnur og fá 30 króna afslátt af hverjum einasta bolla. Við kaffi í fjöln viðskiptavinirnir að biðja um þær. spörum umbúðir og uppvask, og neytandinn fær enn betra verð á kaffisop- „Þetta eru litlir hlutir sem safnast anum.“ fljótt upp. Það getur t.d. verið mjög auðvelt að kippa fimm serví- ettum með einni kökusneið af ein- skærum vana, en þurfa kannski þessu ekki aðeins að minnka plast- Aðalheiðar fer þessi nákvæma ekki nema eina servíettu eða jafn- notkun heldur einnig að spara.“ flokkun ekki aðeins vel með um- vel enga.“ hvefið heldur kemur sér líka vel Rusl í sjö flokkum fyrir reksturinn. „Okkur reiknast Önnur breyting er að samlokurnar Aðalheiður segir að frá því fyrsta til að hafa sparað um 40% af sorp- sem útbúnar eru daglega í eldhúsi kaffihús Kaffitárs var opnað fyrir hirðugjöldum og fyrir fyrirtæki af Kaffitárs í Njarðvík eru ekki leng- sautján árum hafi fyrirtækið alltaf okkar stærð eru þetta engar smá- ur innpakkaðar í einnota plast- reynt að ástunda umhverfisvæn tölur. Það munar verulega um poka. „Þeirri breytingu fylgdi vinnubrögð. Á fyrstu árunum hafi gjöldin fyrir hvert kíló af blönd- óneitanlega viss stofnkostnaður, t.d. verið lögð mikil áhersla á uðu sorpi annars vegar og líf- því við þurftum að fjárfesta í sér- flokkun úrgangs. Til að hljóta rænum úrgangi hins vegar. Svo stökum fjölnota plastílátum sem Svansmerkið þurfti að innleiða eru engin gjöld fyrir pappa, plast www.kaffitar.is síðan þarf að safna og þrífa ræki- lega á milli nota. Til lengri tíma nýtt flokkunarkerfi svo núna er rusl frá öllum kaffihúsum Kaffi- og ál ef búið er að flokka ruslið rétt.“ litið er samt ljóst að við erum með társ flokkað í sjö flokka. Að sögn ai@mbl.is
  • 9. MORGUNBLAÐIÐ | 9 Snæfellingarnir eru í fararbroddi Stærsta rannsókn- armiðstöð heimsins í ferðamálum vottar Snæfellsnesið. Íbúarnir fylgjast vel með og gera kröfur í umhverfismál- um og sveitarfélagið kaupir aðeins vottað. S næfellsnes er fyrsta land- svæðið í Evrópu sem fær umhverfisvottun Green- Check-samtakanna og það fjórða í heiminum. Krist- inn Jónasson bæjarstjóri í Snæ- fellsbæ segir undirbúningsferlið hafi krafist mikillar vinnu, enda sveit- arfélögunum settar strangar kröfur til að fá slíka al- þjóðlega vottun. „Ég held að á engan sé hallað þótt ég segi að hjónin Guðrún og Guðlaugur heit- inn Bergmann hafi ýtt okkur af stað í þessum efn- um,“ segir Krist- Kristinn inn „Við urðum til Jónasson dæmis fyrsta sveitarfélag landsins til að starfa Ólafsvík Nú gera íbúarnir kröfur til sveitarfélaga á Nesinu um að þau standi sig vel í umhverfismálum, að sögn bæjarstjórans í Snæfellsbæ. markvisst samkvæmt umhverf- isstefnunni Staðardagskrá 21. Guð- ýmsar kröfur í umhverfismálum. dæmis pappír og þvottaefni. Íbúarnir flest heimilin á svæðinu.“ ur náist í átt að sjálfbærni. Auk þess laugur var stórhuga maður og lét sér Tvær hafnir á svæðinu hafa fengið eru vel með á nótunum og fylgjast „Þessi viðurkenndu áströlsku sam- styður vottunin við bakið á mik- það ekki nægja, heldur hvatti okkur Bláfánann, sem er alþjóðlegt um- með því að stefnunni sé fylgt eftir. tök meta árangurinn reglulega og ilvægum atvinnugreinum, fram- til að falast eftir alþjóðlegri umhverf- hverfismerki sem hefur þann tilgang Breytingin á hugarfari íbúanna er þannig fáum við hlutlausar upplýs- leiðslugreinum og ferðaþjónustu,“ isvottun. Því takmarki var náð í júní að stuðla að verndun umhverfis sannarlega mikil og jákvæð og hefur ingar um frammistöðu okkar. Það er segir Kristinn Jónasson bæjarstjóri í 2008. Við erum ákaflega stolt af því hafna.“ skilað sér með ýmsum hætti inn á því líklegra að raunverulegur árang- Snæfellsbæ. karlesp@simnet að vera fyrsta landsvæðið í Evrópu Sveitarfélögin ásamt Þjóðgarð- til að fá slíka umhverfisvottun.“ inum Snæfellsjökli hafa sett sér sam- eiginlega stefnu um sjálfbæra þróun Íbúarnir gera kröfur með sérstaka áherslu á umhverf- EarthCheck-vottunarsamtökin eru í isvæna ferðaþjónustu á svæðinu. Í eigu ferðamálasamtakanna í Ástr- stefnunni er meðal annars kveðið á alíu, ríkisins og háskóla. Um er að um að láta vinnuafl, vörur og þjón- ræða stærstu rannsóknamiðstöð ustu af svæðinu njóta forgangs. ferðamála í heiminum og er mark- „Við setjum okkur það markmið að miðið að stuðla að sjálfbærni í ferða- bæta okkur á hverju ári. Í grunnskól- þjónustunni. anum hjá okkur var í vetur tekin upp „Þegar við vorum að stíga fyrstu kennsla í átthagafræðum. Nemend- skrefin í þessari vinnu var gert hálf- urnir læra meðal annars um um- gert grín að okkur, vísur á þorrablót- hverfi sitt og uppruna. Þetta er um og svo framvegis. Í dag er staðan spennandi verkefni. Sorpmálin hafa allt önnur. Nú gera íbúarnir kröfur tekið miklum breytingum í öllum til sveitarfélaga hérna á Snæfellsnesi sveitarfélögunum, núna er sorpið um að þau standi sig vel í umhverf- flokkað og það endurunnið eins og „Þú finnur góðan stað ismálum. Grænfáninn blaktir við hún hægt er. Vörur sem sveitarfélögin í grunnskólum á svæðinu, en til að fá kaupa þurfa að vera sérstaklega til þess að sofa á þínu að flagga honum þarf að uppfylla vottaðar sem umhverfisvænar, til græna eyra hjá okkur!“ Erlendir nemar voru frumkvöðlar Litríkar flokkunarstöðvar eru í Háskóla Íslands, en þar falla til um 300 tonn af sorpi á ári. Undanfarna mánuði hefur verið unnið ötullega að því að koma á heildstæðri blöð og tímarit og svörtu pokarnir eru ætlaðir undir almennt sorp. Allir pokar Grænn kostur á flokkun sorps í Háskóla Íslands. Í þessu skyni hafa verið settar upp flokk- unarstöðvar, sem eru samtals um eitt hundrað í öllum byggingum skólans. Sig- sem notaðir eru á flokkunarstöðvunum eru umhverfisvænir og brotna því niður í náttúrunni. „Hér var talsvert flokkað fyrir, en sorp ferðalögum um Ísland ríður Björnsdóttir rekstrarstjóri fast- sem til fellur í öllum byggingum háskól- eigna Háskóla Íslands segir kerfið ein- ans er líklega hátt í 300 tonn á ári. Nem- Farfuglaheimilin eru góður kostur fyrir meðvitaða ferðalanga falt. endurnir eru um tíu þúsund og starfs- „Þetta er írskt kerfi frá Ecodepo en menn eru nærri tvö þúsund, svo það sem vilja að dvölin hafi sem minnst umhverfisáhrif. flutt hingað til landsins í samvinnu við segir sig sjálft að magnið er verulegt. Gámaþjónustuna. Pokarnir eru losaðir Áður en byrjað var að flokka fyrir alvöru Fa rfugla Þegar leggja á land undir fót getur þú valið á milli 36 farfuglaheimila. eftir þörfum í viðeigandi gáma og Gáma- var svokallað almennt sorp samtals 212 he t Græn Þar af eru 2 svansvottuð heimili og 10 Græn farfuglaheimili. imili þjónustan sér svo um að koma sorpinu tonn á ári, mismunandi eftir deildum re Á heimilunum er unnið frábært starf til að draga úr áhrifum á el G e n H o st til endurvinnslu. Þetta er stílhreint kerfi eins og gefur að skilja. Það voru erlendir og litríkt og fer vel í allskonar umhverfi nemendur og kennarar á Verkfræði- og umhverfið – og ávallt tekið vel á móti þér. skólans.“ náttúruvísindasviði sem þrýstu á um úr- bætur í sorpmálum skólans og öfluðu Fjórir litir Allar nánari upplýsingar finnur þú á vef okkar hostel.is átakinu stuðnings alls staðar innan skól- Flokkunarstöðvarnar frá Ecodepo er ans. Fyrstu flokkunarstöðvarnar voru hægt að fá í mörgum litum en Háskóli Ís- settar þar upp, en nú er sem sagt búið lands notar fjóra. Í rauðu pokana fara að setja upp þessar litríku stöðvar í öll- flöskur og dósir sem eru með skilagjaldi. um deildum,“ segir Sigríður Björnsdóttir Í þá grænu fara tómar umbúðir, bæði rekstrarstjóri fasteigna Háskóla Íslands. Farfuglar T Borgartúni 6 T 105 Reykjavík T Sími 575 6700 T info@hostel.is T www.hostel.is fernur og plast. Bláu pokarnir eru undir karlesp@mbl.is
  • 10. 10 | MORGUNBLAÐIÐ Starfsemi í sátt við náttúruna Umhverfismálin eru í brennidepli hjá Farfugl- um. Öll farfuglaheimilin, 36 talsins, þurfa að upp- fylla skilyrði á sviði um- hverfismála til að vera innan keðjunnar. Endur- vinnsla, almennings- samgöngur, endurnýt- ing og fræðsla. V ið stefnum að því að fjölga grænum farfuglaheimilum og umhverfisvænum val- Gisting Farfuglaheimilið að Berunesi í kostum í ferðaþjónustu á Berufirði austur á landi. Íslandi. Núna bíðum við spennt eftir nýju gæða- og umhverf- fylla strangar kröfur sem taka á öllu isstjórnunarkerfi Ferðamálastofu í starfinu, s.s. orkunotkun og hvaða sem verður öllum sem starfa í grein- efni eru notuð til hreingerninga og í inni mikilvægt,“ segir Ásta Kristín Morgunblaðið/Árni Sæberg matvöru. Í umhverfisstjórn- Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri Far- Umhverfisvitund „Fjölga þarf grænum farfuglaheimilum og umhverfisvænum valkostum í ferðaþjónustu á Íslandi,“ segir unarkerfinu eru árlega sett fram fugla í umhverfis- og gæðamálum. Ásta Kristín Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri Farfugla í umhverfis- og gæðamálum. skýr og mælanleg markmið í um- Farfuglaheimilin á Íslandi eru alls hverfismálum og þau síðan gerð upp 36 talsins og byggist starfsemi hverjum degi. Þetta er afskaplega þannig í nútímasamfélagi að þar er fyrir umhverfið en hægt er að gera í skýrslu til Umhverfisstofnunar. þeirra allra á þeirri stefnu í um- skemmtilegt umhverfi að vinna í og ekkert undanskilið, ekki einu sinni sitt besta til að þjónusta fólk þannig Utan Reykjavíkur uppfylla tíu hverfismálum sem Farfuglar hafa frábært að geta haft áhrif til betri hvernig klósettpappírinn er eða með að ferðalagið hafi sem minnst um- farfuglaheimili allar kröfur sem þarf mótað – bæði hér heima og erlendis. vegar,“ segir Ásta Kristín. „Ábyrgð hvernig penna þú skrifar á póst- hverfisáhrif,“ segir Ásta. svo þau geti kallað sig Grænt far- Farfugla og samtaka okkar liggur kort.“ „Gestirnir kjósa þann valkost og fuglaheimili. Betri og grænni sérstaklega í því að vera góð fyr- Farfuglar líta svo á að þeim beri að „Svanurinn getur verið þungur í Gestirnir eru meðvitaðir vöfum fyrir smærri farfuglaheimili „Starfsemi okkar hefur fengið marg- irmynd og vekja ferðamenn til um- gera gestum eins auðvelt fyrir og víslega viðurkenningu fyrir að vera í hugsunar um hvernig draga megi úr Öll farfuglaheimilin þurfa að upp- hægt er. Svo er það okkar ljúfa enda mikil vinna í kringum ut- góðri sátt við náttúruna. Slíkt er áhrifum ferðalaga og daglegs lífs á fylla lágmarksskilyrði á sviði um- skylda að upplýsa þá gesti sem ekki anumhald og mælingar. Þessi tíu gott klapp á bakið og veitir okkur umhverfið. Til að geta það þurfa hverfismála til að vera innan keðj- eru eins meðvitaðir, svo auk þess að heimili eru ólík heimili og hafa hvert hvatningu til að verða enn betri og heimilin að standa sig vel í öllum unnar. Þar er meðal annars tekið til fá góða aðstöðu og þjónustu reynum sín séreinkenni en eiga það sameig- grænni. Mestu skiptir samt að finna þáttum sem snúa að umhverfinu, þátta eins og endurvinnslu og end- við að blása þeim anda í brjóst og inlegt að vilja leggja sitt af mörkum velvilja og ánægju gestanna okkar á bæði stórum og smáum. Og lífið er urnýtingar, umhverfissjónarmiða vera gott fordæmi.“ við umhverfisvernd, og til að hjálpa við innkaup, hvetja skal til notkunar gestum sínum að njóta umhverfisins Skemmtilegar leiðir og náttúrunnar. Grænu farfugla- á almenningssamgöngum og fræða gestina um nærumhverfið. Farfuglaheimilin í Reykjavík eru heimilin hafa í fjölbreytileika sínum Fix Töframassinn „Gestir farfuglaheimilanna eru al- tvö; annað í Laugardalnum og hitt í fundið skemmtilegar leiðir til að mennt afar meðvitaðir um umhverf- miðborginni. Bæði eru þau Svans- vinna með umhverfi sínu og að- ismál, enda að stórum hluta fólk frá vottuð og eru einu gististaðirnir á stæðum, auk þess að uppfylla þau Norður-Evrópu sem er vant því að höfuðborgarsvæðinu sem hafa feng- viðmið sem farið er fram á við þá Hreinsar, fægir og verndar samtímis gera vel í umhverfismálum. Þegar ið slíka viðurkenningu. Til að geta sem bera það merki,“ segir Ásta þarf að fljúga til landsins er ferða- flaggað Svaninum, sem er umhverf- Kristín Þorsteinsdóttir að síðustu. lagið í eðli sínu kannski ekki gott ismerki Norðurlanda, þarf að upp- sbs@mbl.is - Fitu- og kýsilleysandi - Húðvænt Svanur er bót í samkeppni - Náttúrulegt - Mjög drjúgt Svampur fylgir með Prentmet hefur unnið að því að fá Svans- vottun. Afstaða fólks til Hentar vel til þrifa á blöndunartækjum, vöskum, ryðfríu stáli, áli, kopar, messing, gleri, plasti, lökkuðum flötum, kristal, keramiki, postulíni o.fl. umhverfismála er að breytast. Umsóknarferli Húsasmiðjan - Byko - Fjarðarkaup - Tengi - Melabúðin - Verkfæralagerinn - Eyjatölvur Miðstöðin Vestmannaeyjum - Pottar og prik Akureyri - Rafsjá Sauðárkróki - Áfangar Keflavík fræðandi og gefandi. Skipavík Stykkishólmi - Nesbakki Neskaupsstað - Vélaleiga Húsavíkur - Verslanir Rönning S Litabúðin Ólafsvík - Tengi - Byggt og búið - SR byggingavörur Siglufirði - Núpur Ísafirði vanurinn, Norræna um- Óskaþrif Hólmavík - Heildsöludreifing: Ræstivörur ehf. hverfismerkið, hefur skap- að sér sess sem mikilvæg- asta umhverfismerkið á Norðurlöndunum. Starfs- fólk Prentmets í Reykjavík hefur unnið að því að fyrirtækið fái Svans- vottun og er sú vinna á lokastigi. Flottar og öðruvísi Hermann Sverrisson innkaupastjóri segir að uppfylla þurfi ýmis skilyrði til að fyrirtækið fái að slíka vottun. Morgunblaðið/Árni Sæberg Prentarinn „Kröfurnar taka til allrar starfsemi fyrirtækisins, frá framleiðslu til úrgangs,“ segir Hermann Sverrisson, innkaupastjóri Prentmets. „Við þurftum að gera grein fyrir öllum efnum sem notuð eru við fram- irtækið hljóti þessa vottun. Afstaða Þegar þátttakendum könnunarinnar leiðsluna til að standast þær kröfur almennings til umhverfismála hefur var sýnt merki Svansins sögðust sem gerðar eru til fyrirtækja sem tekið miklum breytingum til hins 73% þekkja merkið. Umhverf- óska eftir heimild til að nota Svans- betra á síðustu árum. Við finnum það isstofnun er rekstraraðili Svansins á merkið,“ segir Hermann. „Þetta á til líka á viðskiptavinum að auknar Íslandi. dæmis við um allan pappír, prent- kröfur eru gerðar í þessum efnum. Þetta á sérstaklega við um mat- Upplýsandi og skemmtilegt farva, lökk, fólíur og hreinsiefni. Inn- kaupaferlinu hjá okkur hefur verið vælaiðnaðinn og ferðaþjónustuna. Umsóknarferlið hefur verið verið Umhverfisvænar tískutöskur breytt og allur úrgangur er nú flokk- Ég er sannfærður um að samkeppn- fræðandi og gefandi, segir Hermann. aður og sem mest fer í endurvinnslu. isstaða Prentmets styrkist eftir að „Þetta hefur verið um margt upplýs- Handunnar úr sælgætisbréfum, dagblöðum, gosdósaflipum o.fl. Í raun má segja að kröfurnar taki til við fáum þessa vottun, ávinningurinn andi og vinnan hefur verið skemmti- allrar starfsemi fyrirtækisins, frá er því töluverður.“ leg. Maður finnur það alveg að af- Fyrir hverja selda tösku er plantað tré framleiðslu til úrgangs.“ Svanurinn er opinbert umhverf- staða fólks til umhverfismála er að ismerki Norrænu ráðherranefnd- taka breytingum, sem er auðvitað Starfsmenn áhugasamir arinnar og merkið er langþekktasta hið besta mál. Sjálfur er ég ekki frá Framleiddar eftir Fair Trade stefnunni Hermann segir að starfsfólk Prent- umhverfismerkið hér á landi, sam- því hugsunarhátturinn hafi breyst til mets hafi verið áhugasamt um að kvæmt nýlegri könnun Capacent batnaðar í þessum efnum eftir að við Endursöluaðilar vinna í sameiningu að því að fyr- Gallup. Þegar þátttakendur voru fórum að vinna markvisst að því að fá irtækið fái Svansvottunina. beðnir um nefna eitthvert umhverf- Svansvottun. Ég hvet því fyrirtæki HRÍM „Já, þegar þetta var fyrst kynnt ismerki sem þeir könnuðust við þá og stofnanir til að huga að þessum EMAMI hönnunarhús PÓLEY voru viðtökurnar jákvæðar, en hér nefndu 45% aðspurðra Svaninn en málum,“ segir Hermann Sverrisson Laugavegi Akureyri Vestmannaeyjum www.kolors.is starfa um eitt hundrað manns og all- innan við 6% nefndu þau umhverf- innkaupastjóri Prentmets. ir hafa verið áhugasamir um að fyr- ismerki sem næst komu í röðinni. karlesp@simnet.is
  • 11. MORGUNBLAÐIÐ | 11 Starfsfólkið er með á nótunum Olís hefur unnið skipulega að umhverfis- og uppgræðslumálum í tvo áratugi. Reynt er að taka mið af umhverfisvernd, s.s. meðferð á vörum, förgun efna, end- Morgunblaðið/Sigurður Bogi Morgunblaðið/Sigurgeir S Árborg Vel þykir staðið að skipulagi og umhverfismálum við stöð Olís á Selfossi. Olís Styðjum málefni og umhverfismálin rauð- urnýtingu umbúða, vöruþróun og fleira. Fyrirtækið fékk viðurkenningu fyrir stöðina þar sem og í Mosfellsbæ og Garðabæ. ur þráður í starfinu, segir Sigurður K. Pálsson S igurður K. Pálsson, for- stöðumaður markaðssviðs Olís, segir að fyrirtækið styrki árlega fjárhags- lega fjölmörg verkefni á Græn skref sviði umhverfismála, auk heldur sem umhverfismálin séu í raun rauður þráður í öllu starfi. „Við leggjum ríka áherslu á stuðning við samfélagsmál af ýmsum toga, enda er stefna Olís að stuðla að Græða heiminn því að hver kynslóð skili landinu og auðlindum þess í betra horfi til þeirrar næstu. Listinn yfir þau verkefni sem við höfum styrkt fjárhagslega er langur og þegar hann er skoðaður kemur berlega í ljós að umhverfis- og uppgræðslu- mál eru áberandi.“ Allt sem til fellur Olís tekur þátt í verkefninu Grænn apríl og segir Sigurður að vonandi aukist umræða starfsfólks fyr- irtækisins um umhverfismál enn frekar „Þetta gefur okkur hjá Olís til- efni til að fara enn betur yfir ýmsa þætti er varða umhverfismál, ræða hvað vel er gert og ekki síður á hvaða sviðum við getum bætt okk- ur. Starfsfólk er almennt vel með á nótunum; allt sorp sem til fellur er flokkað hjá okkur og sent til end- urvinnslu. Þar nefni ég sem dæmi bylgjupappa og aðrar umbúðir, Örlitlar breytingar t.d. á heim- dagblöð og einnota umbúðir. Allar okkar þjónustustöðvar taka á móti ilisrekstri og innkaupavenjum rafhlöðum og rafgeymum sem síð- an fara í endurvinnslu, kerta- gera jörðina að betri stað fyrir afgöngum söfnum við saman, sem komandi kynslóðir. Hvetjandi bók fara til Sólheima í Grímsnesi, á Við getum frá fyrstu stundu bætt mörgum þjónustustöðvum að- sem hjálpar okkur að taka fyrstu skiljum við gúmmí frá járni á umhverfi barnanna okkar og forðað þeim grænu skrefin. þurrkublöðum og svona mætti frá aukaefnum í mat, bleyjum og áfram telja. Síðast en ekki síst söfnum við saman úrgangsolíu sem hreinlætisvörum. er endurunnin eða fargað á við- Góð bók fyrir grænt uppeldi. urkenndan hátt.“ Olís þjónustar mörg fyrirtæki og stofnanir sem leggja ríka áherslu á að nota einungis umhverfisvottaðar vörur. „Olís sér Snæfellsbæ fyrir rekstrarvörum, en sveitarfélagið setur það skilyrði að allar vörur séu merktar viðurkenndu umhverf- ismerki. Þær vörur sem við bjóð- um sveitarfélaginu uppfylla þessi skilyrði og sömu sögu er að segja um aðra viðskiptavini sem sér- staklega óska eftir því að vörurnar séu vottaðar af viðurkenndum að- ilum,“ segir Sigurður. Hlotið viðurkenningar Olís hefur hlotið umhverf- isverðlaun Reykjavíkur og við- 64 grænar, bráðskemmtilegar urkenningar fyrir fallegar lóðir. Þá leiðbeiningar um samsetningu hafa Garðabær, Mosfellsbær og Árborg einnig veitt félaginu við- matar, matarinnkaup og kaup- Grænt uppeldi eins og það urkenningar, en í öllum þessum sveitarfélögum rekur félagið þjón- hegðun, hvað beri að sækjast gerist best: Hér njóta börn Þessi nútímasjúkdómur ustustöðvar sem rómaðar eru fyrir eftir og hvað sé rétt að forðast. og fullorðnir 20 gönguleiða hve vel hefur tekist til með upp- dafnar með unnum matvörum byggingu í sátt við umhverfið. í nágrenni Reykjavíkur og og of miklum sykri. Hér er „Þegar þjónustustöðvar eru byggðar eða endurnýjaðar eru um- læra að umgangast græna leiðin notuð og sigur hverfisstaðlar hafðir að leiðarljósi. náttúruna af virðingu. Ég nefni sem dæmi umbúðalausa unninn á kvillanum með réttu sölu á smurolíu, rúðuvökva og mataræði og án allra lyfja. frostlegi. Þá leggjum við mikla áherslu á góðan aðbúnað starfs- fólks og umhverfi til að tryggja ör- yggi, heilbrigði og vellíðan þeirra,“ salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík segir Sigurður K. Pálsson að síð- ustu. karlesp@simnet.is
  • 12. 12 | MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Sigurður Bogi Vellíðan Í ungbarnavörum frá Libero er hvorki að finna ilm- né litarefni, segir Hildur Björk Gunnarsdóttir. Ilmandi vörur og umhverfisvænar Mergsjúgum Libero eru vinsælar barnavörur, svo sem bleiur. Þróunarstarf miðar að því að auka gæði barnavara, gera þær umhverfisvænni og draga úr mengun. Ó.Johnson &Kaaber er með umboðið hér á landi. ekki Móður jörð Þ að skiptir höfuðmáli að börnunum líði vel og húð „Ungbarnavörurnar eru sér- staklega eftirtektarverðar en í raka og dregur úr ertingu. Þá hjálpar ekstrakt úr sykurrófum Vor er í lofti, aprílmánuður blasir við. Hópur fólks þeirra haldist mjúk og þeim er hvorki að finna ilm- né lit- húðinni að viðhalda raka. ákvað að þetta yrði grænn mánuður í ár og sem og heilbrigð. Og fátt er ynd- arefni eða önnur óæskileg efni á „Lykt gegnir mikilvægu hlut- islegra en ilmur af ung- borð við parabena,“ segir Hildur verki varðandi tengslamyndun ung- næstu fimm árin. Guðrún Bergmann og Maríanna barni,“ segir Hildur Björk Gunn- Björk. „Þannig kemur framleiðand- barna og engin ástæða til að spilla arsdóttir hjá Ó. Johnson & Kaaber inn til móts við vaxandi kröfur þeim mikilvæga ferli með ilm- Friðjónsdóttir eru í forsvari. sem flytur inn Libero-barnavör- neytenda umhverfisvænna vara – efnum. Það er líka skoðun Libero- urnar. Libero-bleiur og aðrar og víst er að börnin njóta einnig framleiðandans að börn megi bara V barnavörur eru framleiddar af SCA góðs af því.“ vel ilma eins og börn,“ segir Hildur ið viljum með þessu átaki vistvænan hátt. Takmarkið er að Hygiene Products, sem hefur vel Björk. vekja athygli á þeim sjálfbærara Ísland verði raunveru- Barnaolía, krem og sjampó mótaða stefnu í umhverfismálum. Hjá SCA Hygiene Products er vörum og þjónustu sem leiki. Með því að auka þekkingu á Meðal þess sem finna má í ung- stöðug þróunarvinna í gangi. Mark- heyrir til þess flokks sem hvað er vistvænt og hægt að velja Engin óæskileg litarefni barnavörulínunni eru einnota mið fyrirtækisins er þríþætt í við nefnum grænan og erum við að hvetja fólk til að fara Við framleiðslu á Libero-bleium þvottaklútar, barnaolía og krem, þessu tilliti: Að auka gæði barna- umhverfisvænan,“ segir Guðrún inn á þá braut í innkaupum sínum hefur fyrirtækið dregið úr losun sjampó, undirlag fyrir bleiuskipti varanna, gera þær umhverfisvænni sem þekkt er fyrir baráttu sína fyr- að kaupa umhverfisvænar og vott- koltvísýrings í andrúmsloftið um og einnig brjóstahaldarainnlegg og draga úr mengun við fram- ir heilbrigðum lífsstíl. „Við vonum aðar vörur. Og helst að þær séu 50% síðan 1987 og stefnir að því að fyrir mæðurnar. Allar vörurnar, að leiðslu þeirra. að eftir fimm ár verði grænn apr- framleiddar á Íslandi. Þannig get- minnka þessa losun um 20% í við- því síðastnefnda undanskildu, eru „Þetta getur allt haldist í hend- ílmánuður orðinn svo eðlilegur hluti um við stutt við íslenskt hagkerfi og bót. Nær allar bleiur frá Libero unnar úr norrænu hráefni og í ur,“ segir Hildur. „Libero-vörur tilveru okkar að allir hinir mánuðir atvinnusköpun.“ hafa nú hlotið umverfisvottun þeim er að finna ýmist rapsolíu eða eru mjög góðar fyrir börnin – en ársins verði líka orðnir grænir. Maríanna hefur lengi starfað við Norðurlanda, Svaninn, sem og nýja sykurrófuekstrakt. Rapsolían er rík ekki síður fyrir umhverfið þannig Þetta er vitundarvakning sem sjónvarp og var þekktur rallöku- ungbarnavörulínan. að E-vítamíni sem gefur húðinni að allir græða!“ minnir á hve margt er framleitt á maður á árum áður. „Ég hlakka til Láttu hjartað ráða Fæst í verslunum Hagkaups og Bónus · www.lífrænt.is